Synthar hafa þann möguleika að geta búið til sín eigin hljóð en hljómborð (stundum kallað rompler) notar hljóð sem eru tekin upp t.d píanó, strengir og blásturshljóðfæri. Hægt er að nota næstum hvaða hljómborð sem er (svo lengi sem það er með midi) sem “main keyboard” eða stýrihljómborð. Þetta með að geta spilað aftur og aftur gæti verið arpeggiator eða bara hljómborð með sequenzer.