Jimi var nú ekki eini sem kveikti í hljóðfærinu sínu, Keith Emersson úr ELP kveikti í Hammondinu sínu og notaði hnífa til að halda niðri hljómum(hugmyndin kom frá rótara að nafni Lemmy sem seinna stofnaði Mötorhead) og lét svo laga það aftur fyrir næsta show.