Sjónvarpið(Rúv) sýndi skemmtilegan þátt um Dave Brubeck fyrir nokkrum árum og þar kom fram að þetta lag hefði orðið til þegar að Paul Desmond og trommarinn í bandinu hefðu verið að “jamma” fyrir eða eftir tónleika og Dave hefði sagt þeim að það mætti gera lag úr þessu. Annað skemmtilegt með Dave, hann gat aldrei kennt börnunum sínum á píanó sem hann sjálfur hann þurfti alltaf að fara út bakdyramegin, setja á sig gerviskegg og kynna sig sem annann mann.