Held það sé full langt gengið, ég man ekki hvenær það var síðast einhver skotinn hérna á íslandi. Það er einn hlutur sem mér finnst vera að hér á landi og það er að það fólk þolir ekki að sjá blóð eða hugsa um að það þurfi hafi að drepa dýrið áður en það sé borðað. Samfélagið í dag ofverndar börnin sín.