Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ekkitil
Ekkitil Notandi frá fornöld 1.880 stig

Re: Dead or Alive 4 er Region Free

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
btw, ég er eigi þinn kæri.

Re: Dead or Alive 4 er Region Free

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Góði besti vertu ekki svona yfirborðskenndur. Liggur við að maður æli yfir svona commentum frá þér. Það lesa ekki allir sömu greinar og þú. Bítt í þig.

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég verð nú bara að segja ykkur frá því að endakallinn Alpha 152 er pain in the fucking ass. Ég væri alveg til í að fá costume á hana þar sem þetta græna skinn er húðlitað…cause she's naked!

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Allt tal er á japönsku, reyndar segir La Mariposa einu sinni á ensku: “Let's get in the groove” en eftir það er það bara á japönsku. strange!

Re: Dead or Alive 4 er Region Free

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ertu að njósna um mig? hehe ;)

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Allt í lagi góði, þú heldur þá bara áfram að reykja þitt gras :)

Re: Dead or Alive 4 er Region Free

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég veit ekki hvað konan mín myndi segja ef ókunnugt fólk byrjaði allt í einu að streyma heim til okkar :)

Re: Dead or Alive 4 er Region Free

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Testað almennilega já. Ekki snúa út úr killerade, þetta er frekar straight forward. DOA4 virkar á PAL consoles, ætla ekki að eyða fleiri orðum í að útskýra það fyrir þér vinur.

Re: Hvenæar kemur næsta sendinga af xbox 360?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er með eindæmum kaldhæðinn einstaklingur.

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sammála síðasta ræðumanni, reyndar skil ég ekki alveg afhverju Namco ákvað að gera Soul Calibur 3 aðeins fyrir PS2. Frekar lélegt move hjá þeim.

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég vissi þetta ekki vinur, ekki senda meiri spoilers vinsamlegast.

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég trúi nú varla að þú hefðir frekar viljað sjá þessa leiki Sony megin heldur en Microsoft. Tjékk out the graphics maður, þessi leikur er tær list!

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Endilega ef að þú átt 360.

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Kannski vert að minnast á það að ef maður button smashar eitthvað út í loftið þá er maður jarðaður af andstæðingnum. Tina tók mig 15x í röð í fyrsta fight í NORMAL þegar ég var að spila með Jann Lee að reyna einhver gömul og góð cheap moves hehe

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já við erum búnir að liggja í leynum á XBOX korkinum til að forðast PS2 og Nintendo fanboys en við höfum ákveðið að yfirtaka hugi.is/leikjatolvur og gera það 360 only :)

Re: Dead or Alive 4 er Region Free

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
killerade: Sjáðu til vinur, PAL leikir eru hugsaðir fyrir Evrópumarkað ekki satt? Afhverju ætti NTSC leikur að innihalda tungumál eins og þýsku og frönsku þegar einu tungumálin sem töluð eru í Bandaríkjunum í dag af 98% fólksins eru enska og spænska. Er nú kannski ekki að fara með réttu prósentuna en þessi tungumál í USA eru þau sem eru mest töluð. Bara spurning um áherslu í erindinu mínu. FYI: DOA4 er Region FREE! :)

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Leikurinn fæst í USA og Japan, hann er region free, allir bardagamenn og konur tala japönsku og það er subtitles á ensku. Ég pantaði minn frá www.ebgames.com - Vinir mínir voru að panta sín eintök frá Ebay í dag. Bara passa upp á að láta pakka þessu þannig að þetta fitti í gegnum lúguna heima hjá þér eða komist í póstkassa og setja value $10 á umslagið. Þá lendir þetta ekki í tolli.

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Online RULES!!! Insane gaman að vera í tag!

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ekki gleyma að setja aldur í 99 for some serious boobies :)

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er að spila þetta meistaraverk as we speak, var að fá hann í hendur í hádeginu. Best að drífa sig að klára að vinna og bjóða í DOA4 partí í kvöld. Úlalalala. Þessi leikur er æði! Góð grein vinur. Já og btw, hann er region free.

Re: Hvenæar kemur næsta sendinga af xbox 360?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það verður aldrei sending í “massavís” af Xbox360 nema kannski í Japan hahaha.

Re: Dead or Alive 4 slams into stores

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
www.ebgames.com

Re: Dead or Alive 4 slams into stores

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Er búinn að lesa mikið um það á Xbox-scene í dag að hann er indeed region free. So go for it, ekki nema þú vilt bíða eftir að ég staðfesti það?

Re: Dead or Alive 4 slams into stores

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja, nú er að bíða eftir póstinum og sjá hvort hann komi með harðann pakka handa mér í dag :) Crossing my fingers :)

Re: X-box 360 og HDTV

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Kom mér líka að óvart hversu klikkað góðir litirnir eru í 720p, ólíkt 480p þá spilast DVD og XBMC ekkert sérlega vel en skýrt er það þó. Virkar frekar dökkt í 480p en ekkert til þess að kvarta yfir, bara smámunasemi hehe. Er með báðar XBOX vélarnar mínar núna keyrandi á samliggjandi VGA kapli inn í Medion 40" tækið mitt í gegnum DVI og það er rokkar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok