Já ég komst að því þegar ég var svona 13 ára að það væri ekki sniðugt fyrir mig að vera frammi miðað við hvernig við fjölskyldan mín er með svona “anger issues” Og ef ég hætti mig fram í meira en hálftíma endar oftast með öskurkeppni við einhvern. Happy happy joy joy á jólunum sko.