Því að af einhverjum ástæðum var gerð sú regla að “krakkar” frá sjöunda bekk og uppí 20 ára mættu vera þarna af einhverjum ástæðum. Ég fór þangað í gærkvöld, aldrei aftur O_o. Fáránlega mikið af öskum og læti og ég þurfti bara að fara afþví að ég var komin með alveg dúndurhausverk. Ég sver það, ég var ekki svona hávær í áttunda bekk.