Veist þú hvað hefur gerst fyrir bakinu á mér ? Nei hélt ekki. Veist þú nokkuð hvernig bakið á mér er ? Nei hélt ekki. Veist þú hvað allir læknarnir og kírópraktorinn minn hafa ráðlagt mér að gera ? Nei hélt ekki. Bakið á mér er ónýtt, ég ætti að vita það, það er nú mitt bak.