Ég á erfitt með það t.d. Fyrir mér þá get ég ekki horft í augun á fólki nema ég treysti það. Ég meina, jújú, ég get alveg litið í augun á fólki en að eiga heilt samtal og horfa í augun á fólki meika ég ekki. En þar sem ég veit að fólki finnst óþægilegt að maður sé ekki að því þá fer ég milliveginn og horfi t.d. á eyrað á manneskjunni eða eitthvað sem er nálægt augunum.