Well in any case, miðað við það sem stendur hérna fyrir neðan þá bíttar það engu þar sem ég verið að vinna 5 daga vikunnar, 2 daga frí. :) Og peningur er peningur, og þar sem enginn vinna er að fá þar sem ég á heima er ég frekar mjög mikið sátt við að vera búin að fá vinnu.