Já vá, ég var “dömpuð” þá líka :|. Greinilega ekki okkar dagur. Hann var og verður alltaf fyrsta ástin mín og ég mun alltaf elska hann en lífið heldur áfram og ég er að vinna í þessu. Auðvitað sakna ég hans alveg hrikalega en við skildum sem vinir. Eina ástæðan fyrir sambandsslitin var fjarlægðin. En já, VERTU STERK og reyndu að dreifa hugann. T.d. að teikna eða skrifa ljóð um tillfingarnar þínar. Það virkar vel fyrir mig. Þarft ekkert að skrifa ljóðið til að sýna einhverjum, getur bara átt...