Skooo, ég hef lent í þessu og það sem ég gerði var að skrifa ljóð. Það jafnast ekkert á við að koma tilfinningarnar í burtu, það er mjög mikill léttir. En að vísu ef þú vilt það ekki þá er hægt að teikna eða þessvegna skrifa sögu. Þú þarft ekkert endilega að sýna öðrum það sem þú gerir, það er bara málið að koma þessum tilfinningum frá sér. Ég mæli eindregið með þessu :D! -Einhverfaaa :*!