Sakna þín líka sæta ;*! Jújú eggjastokkarnir mínir komnir AAAAAALVEG á seinasta snúning sko :O! Veeeerðum að redda þessu sætamín. Hinsvega sé ég fram á það að það verði kunda næstu helgi (Veit ekki hvort ég fari en maður er nú búin að vera væla í Vigga en hann verður að standa sig ef hann ætlar að toppa frítt áfengi (Mér er boðið í partí ya see ^^,). Að vísu nenni ég ekki í augnablikinu þar sem ég er að leka niður ú þreytu). Það verður líklegast roadtrip hjá nokkrum sorpurum héðan og ég held...