Nei einmitt, það er það sem ég skil ekki alveg. Ég á náttúrulega ekki börn en ég efast nú um að ef krakkinn minn myndi meiða sig og einhver karlmaður myndi fara að hjálpa honum að ég myndi brjálast einsog dæmi kom fyrir ofan. Það er til alveg fínustu karlmenn í heiminum og maður hálf vorkennir greyin fyrir að vera dæmdir bara af því að þeir eru karlkyns. Það er stundum bara ekki réttlæti í heiminum. Hún kemur æðandi að og yrðir ekki á mig heldur nánast rífur í strákinn til að vernda hann...