Haha.. af hverju í andskotanum ætti ég að vera afbrýðssamur? Í fyrsta lagi er þetta ljósabekkur og í öðru lagi, þú ert ekki einu sinni búinn að kaupa neitt.
Ég þurfti nú að láta rífa tönn úr mér og svo þurfti að skera skurð í góminn og líma málmplötu upp í einhverja tönn sem er föst uppi í tannholdinu og festa litla keðju við plötuna sem er límd á aðra tönn sem er niðri og svo er ég að fara að fá spangir eftir viku…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..