Haha gerðist svipað fyrir mig einu sinni… var að hjóla á laugarveginum á götunni og það var einhvers konar sendiferðabíll fyrir framan mig allt í einu bremsaði hann og það var við bjóðslega blautt og sleipt og ég rann svona 3 metra og beint á bílinn, gerðist reyndar ekkert alvarlegt, ég bara drullaði mér burt. Aðeins of vandræðalegt