Kristnin var náttúrulega alls ráðandi þegar skátarnir ruddu sér braut á Íslandi, var það reyndar líka í Bretlandi þegar skátarnir voru stofnaðir þar, og ég held að það sé bara verið að halda í hefðirnar. Hins vegar sé ég ekkert á móti því að önnur trúfélög í skátunum haldi uppá viðburði með athöfnum sambærilegum messum s.s. blóti.