það veldur tjáskiptaörðugleikum ef innflytjendur nenna ekki að læra íslensku og ef þeir reyna ekki að skilja okkar siði amk þá náttúrulega verða árekstrar og þá á ekki að þýða fyrir þá að geta skýlt sér á bak við það að vera innflytjandi lang hentugast væri bæði fyrir innflytjendur og íslendinga ef innflytjendurnir lærðu íslensku og inná íslensku siðina, alveg eins ef íslendingar flytja út, þá verða þeir að læra hitt málið og skilja muninn á menningunni