við höfum hingað til þurft að redda okkur með ljósavél, en annars notum við yfirleitt ekki rafmagn í útilegum, nema þá eitthvað sem gengur fyrir rafhlöðum
rétt er það, að mínu mati er það bölvað skítverk að vera sveitarforingi ef maður veit svo að segja ekkert hvað maður er að gera og hefur ekki útileguskála
hvernig þá? þetta þarf ekki mikla alúð, reyndar skil ég ekki hvernig fólki hefur tekist að kveikja í með þessu þó skálinn okkar endi sjálfsagt líf sitt í gassprengingu og stórlöskuðu fólki
ókei, það er gaskynding hjá okkur og það hefur aldrei orðið slys, heldur ekki í sumarbústaðnum sem fjölskyldan á sem er með olíukyndingu spurning um að bæta umgengni og kenna rétta meðferð
hvorugur aðili þarf í raun að hafa rangt fyrir sér, oft á tíðum er þetta bara misskilningur eða mismunandi álit á hlutum sem verður vegna mismunandi sjónarhorns á hlutinn t.d. getur þú véfengt þessa skoðun mína ef þú hefur aðra en takk fyrir það:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..