vegna þess að þá eru færri að borga, með sama heildarverð og færri til að borga það þá hækkar það sem hver og einn þarf að borga, að sjálfsögðu þarftu þá ekki að borga jafn mikið fyrir eitthvað annað og kemur því út á sléttu, en með þessu kerfi hætta þeir sem ekki geta unnið að fá eitthvað í sinn vasa og geta mögulega ekki borgað fyrir tryggingar sem leiðir inn í vítahring fátæktar. Mörgum finnst það bara þeim að kenna að lenda í þessu eða vera svona en er það réttlátt?