Well, með því að styrkja fátæka fólkið þá stuðlum við að fjölgun manna sem þarf alls ekki endilega að vera góður hlutur því það leiðir til meiri notkunar eldsneytis, trjáa oþh sem eykur mengun og eyðingu regnskóga. Réttara væri að auka menntun þriðju heims ríkjanna og leggja áherslu á verndun náttúrunnar, ég væri fús til að gefa pening í það. En þá kemur upp sá galli að til eru menn sem myndu stórtapa á því. Olíujöfrar, ríku mennirnir í afríku oþh myndu tapa á því þvi múgurinn væri orðinn...