Í innanlandsflugi er gert ráð fyrir að farþegar séu mættir um hálftíma fyrir auglýsta brottför enda er þá opnað fyrir innritun, margir koma þó talsvert seinna en það kemur sjaldnast að sök. Svo tekur flugið sjálft um 40 mín (fyrir mig þ.e.a.s., Ísafjörður-Reykjavík, er eitthvað svipað til Akureyrar, lengra til Egilsstaða og bara um 20 mín til Vestmannaeyja held ég) og eftir lendingu tekur svo kannski 5 mínútur að ná í farangurinn sinn og láta sig hverfa, samtals gera það 75 mínútur eða 1...