fylgist þú svo vel með útgáfu DV að vita að margar „stóru“ greinarnar þeirra eru ekki stórýktar? Mögulega er einhver fótur fyrir því sem þeir segja en þeir stórýkja allt í flestum tilfellum og í þessu tilfelli hefði engu máli skipt þó hann hefði verið sýknaður, þá hefði samt verið fólk eins og þú sem vorkennir „aumingja strákunum“ fyrir það sem hann gerði. Hugleiddu þann möguleika að þetta séu upplognar sakir og fólk í kringum manninn hafi verið farið að fyrirlíta hann svo kemur stærðarfrétt...