Hann er að gera lítið úr fólkinu fyrir að trúa á þetta þar sem rökræn hugsun leiðir í ljós hversu mikil vitleysa það er að trúa á þetta. Rannsóknir, þar sem stuðst er við staðreyndir, hafa leitt í ljós að maðurinn, sem og allar aðrar lífverur, þróuðust út frá einfrumungum en það kollvarpar þeirri grunnhugmynd í flestum trúarbrögðum að maðurinn hafi verið skapaður eins og hann er í dag. Rökhyggjan sýnir okkur að almætti getur ekki verið til þó mögulega gæti eitthvað komist nálægt því en í...