Undanfarið ár hef ég skömmustulega litið undan og reynt að afsaka mig - þegar fólk spyr mig hvernig mér gangi í skólanum, hvort ég sé byrjuð á ritgerðinni minni? En ég er “ein af þeim” sem fór að vinna og ætlaði að gera BA ritgerðina með vinnunni, en svona byrjaði aldrei á henni. Ein af þeim já. Ég hef aldrei kunnað við að ljúga og hef því aldrei sagst vera að gera BA ritgerðina, heldur hef ég alltaf sagt að ég sé AÐ fara að gera hana. En nú hefur loks orðið breyting þar á. Nú get ég loksins...