Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dyrlingur
Dyrlingur Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
394 stig

The Scorpion and the Frog (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
One day, a scorpion looked around at the mountain where he lived and decided that he wanted a change. So he set out on a journey through the forests and hills. He climbed over rocks and under vines and kept going until he reached a river. The river was wide and swift, and the scorpion stopped to reconsider the situation. He couldn't see any way across. So he ran upriver and then checked downriver, all the while thinking that he might have to turn back. Suddenly, he saw a frog sitting in the...

Er alveg sáttur sko :-) (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já undanfarið hefur verið mikil breyting. Síðustu fimm árin hefur maður verið í svona mínus 8-9 í lífinu. Það er að segja, Mjög þunglyndur. Lífið var gott þegar maður var í mínus sex eða sjö. Enn núna virðist vera að ég stökkvi mikið á milli. Einn daginn er ég í mínus 3 næsta mínus 9. Enn það góða við það er að ég er að stökkva upp. Hægt og rólega. Áður var maður bara fastur þarna lengst niðri. Og ég verð að segja ég er bara mjög sáttur :-) Ég virðist eiga tækifæri á framtíð :) Ætla enda...

It was god who stabbed me five times (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Einu sinni til að fella þig. Tvisvar til að ná tökum á þér. Þrisvar til að hlæja að þér. Fjórum sinnum til að setja eitur inní þig. Fimm sinnum svo þú gleymir því aldrei. Ég er Fubar. Fucked up beyond any repair. Ég er naut sterkur. Fallegur, Flottan líkama. Ríkur. Greindur. Samt er ég með þetta eitur inní mér. Þessi vírus. Eitthvað sem étur mig innan frá. Ég er einsog helvítis fíkill. Háður þessum viðbjóði sem er að éta mig innan frá. Persónuleika minn. Tilfinningar mínar. Áhuga minn. Líf...

Arathi Basin (25 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég var að berjast í “The Stables” þegar npc, eða mob. Eða hvað sem hægt er að kalla þetta byrjaði að ráðast á mig. Og ég gat ekki ráðist á það til baka, Hef aldrei seð þetta gerst áður. Var með hann á mér í um 5 mins.

Ný áætlun (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þegar ekkert er, Verður maður að setjast niður og byrja á nýju. Og ætla ég því að einbeita mér að því næstu daga. Eins erfitt og það getur verið andlega. Enn ég ætla reyna nota heila minn. Nýr og betri Einar, Fyrir nýtt og betra líf. Reyna gera gott úr þessu helvíti, Já ég sagði það. Gott úr þessu helvíti. Er hægt að gera gott úr helvíti? Veit ekki, Ætla reyna. Gefst ekki upp. Gefast upp er fyrir aðra enn mig. Einsog ég segi við sjálfan mig, Ég þraukaði ekki allt þetta ógeð til að gefast...

Þunglyndi (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Íslensk Orðabók. Þunglyndi: HK, Sálrænn kvilli sem einkennist af vonleysi, hryggð og áhugaleysi. > Þunglyndiskast. 2 Ókæti, dapurleiki, gleðileysi - Svartsýni. Þegar ég var ungur drengur og heyrði af sjálfsmorð. Þá hugsaði ég alltaf “Djöfulsins fucking aumingi ! Lífið er svo létt.” Ég bar enga virðingu fyrir fólk sem tók sitt eigið líf. Enda var ég barn og hafði enga hugmynd um hve lífið gæti orðið erfitt. Enn margt hefur breyst frá því að ég var barn og ég virkilega skil afhverju fólk...

Einar misheppnaði bankaræningi (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Eftir að hafa lesið á mbl.is áðan að rán hefði verið framið í Glitni ákvað ég að skella mér á eitt bankarán. Til að sýna fólki hvernig á að gera þetta. Ég settist niður og slakaði á í stólnum. Lokaði augunum og reyndi að nota hugarorkuna til að ræna banka. Það virkaði ekki og er ég því á flótta undan lagana vörðum. Tilraun til bankaráns gerir það að verkum að lögreglan vill ná í hárið á manni. Og ætla ég því í felur í mjög langan tíma eða þangað til þeir gleyma mér og fara leita að “Næsta”...

You filthy humans (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ykkur er gefin þessi fallega pláneta, Ykkur er gefin þessar yndislegu fallegu tilfinningar, Ykkur er gefin frjáls vilji. Og það eina sem þið gerið er að skemma þessa fallegu plánetu. Þið leikið ykkur við að særa hvort annað. Þið nauðgið og myrðið hvort annað. You filthy pathetic humans should all die. Þetta er einsog plága, Vírus. Við horfum á bíomyndir þar sem “Geimverur” koma og ráðast á okkur. Til að hirða plánetu okkar. Drepa okkur öll. Enn í þessum myndum eru mannverur hetjur. “Bjarga...

It´s either live or die, Kill or let live. (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég er að reyna skrifa eitthvað. Enn eina sem er í haunsum á mér er of brútal, Og ekki við hæfi. Enn það sem er að fljóta um í huga mínum undanfarna daga er auðvitað. Að lifa eða deyja. Að drepa eða leyfa lifa. Undanfarið hef ég verið svo reiður og þunglyndur. Stundum langar mig að sprínga. Æjj, Ég byrjaði á þessari blog færslu með það í huga að hún yrði í raun ekki að neinu.

Ég var búinn að gleyma mér (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er búinn að vera drepast úr þunglyndi undanfarna daga. Þetta eitur sem kallast þunglyndi var að éta mig innan frá. Ég var búinn að gleyma hugsa jákvætt. Eina sem þarf. Ef ég hef ekkert jákvætt að hugsa um þá segja jákvæða hluti í höfðinu á mér. Og eitrið er að leka úr mér. Enn eftir þennan túr. Einsog ég vill kalla þetta. Ég tók eftir því hvað ég er hrikalega þunglyndur. Ég er mjög þunglyndur. Enn, Þið vitið. Lífið er yndislegt. Ég er fallegur að innan sem og utan. Allt gengur mér í hag. :-)

Ég kveikti í bangsanum mínum (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég er núna að horfa á Dejavu. Og í byrjun myndarinnar eru þau öll á skipinu og lítil stelpa missir dúkku í sjóinn. Og í staðin fyrir að vera horfa á myndina er ég að búa til atriði í hausnum á mér. Einsog móðirin lofar að kaupa nýja dúkku fyrir hana. Enn litla stúlkan segist ekki vilja nýja dúkku, Hún vill söru sína. (Þetta gerðist ekki í myndinni, Aðeins í hausnum á mér.) Svo kemur í hausinn á mér, Hvernig í andskotanum geta börn tengst dúkkum svona tilfinningalega? Svo kemur minning. Ég...

Ég hata þetta lið (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er að horfa á fréttirnar núna þar sem “Fulltrúi” fólksins er að segja að mótmælendur eru að vanvirða starf hans. Hvernig passar þetta? Fulltrúi fólksins, Fólkið að láta í sér heyra. Ég er ekki alveg að tengja þetta. Hvernig er þetta að vanvirða starf hans ef hann er fulltrúi fólksins? Hvernig getur hann verið fulltrúi fólksins ef fólkið má ekki koma fram skoðunum sínum? Hann á að vera fulltrúi þeirra. Gera það sem fólkið vill. Ekki það sem hann vill og svo láta fólkið fylgja. Áhugavert. Verð...

Fel mig í ljósinu (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þeir segja þér frá öllum þínum göllum. Þeir segja þér frá öllum þínum vandamálum. Svo segja þeir þér hvað þú verður að kaupa til að laga þetta. Ég er ekki að segja það sé ekki flott að hugsa um hvernig maður lítur út. Enn hafiði ekki tekið eftir þessu? Þeir segja þú lítur ílla út, Kannski ekki með þessi orð. Enn þú tekur þau inná þig svona. Svo segja þeir þér hvernig þú getur litið betur út. Bara fjárfesta í því sem þeir eru að selja. Viðskipti. Áhugavert…

Ain't nothing worse than this cursed ass hopeless life (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
*Blank* Eina sem ég sé þegar ég horfi á þennan skjá. Ég er veikur núna. Hangandi heima fárveikur. Hlustandi á snillinginn sem skrifaði þessi orð “Ain´t nothing worse than this cursed ass hopeless life.” Það er hann 2pac. Muniði þegar þið voruð lítil og jólin eða afmæli var á næstu dögum? Ég man eftir því. Klukkutímar liðu einsog dagar. Maður beið og beið. Og það sem maður beið eftir virtist aldrei ætla koma. Ég vildi að ég gæti sagt það sama fyrir mig og morgundaginn. Morgundagurinn á að...

We don´t need to dream no more. (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég stend úti í snjónum. Kaldur vindurinn bítur á mér kinnarnar. Sólarglampinn í augu mínum. Er ég finn heitann sólargeislann renna innum augu mín niður í hjarta mitt og veitir mér hlýju. Ég lít niður og horfi á Herra K, Litla hvolpinn minn. Ég tek hann upp og miða að sólinni og segi, “Það er komið að því að hætta dreyma og vakna.” Svo tek ég í gikkinn og allt verður svart. Já, Það sem hefur haldið mér andandi er draumurinn. Að dag einn mun ég verða milli. Dag einn mun líf mitt verða...

Langt síðan síðast (2 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Já var að taka eftir því að ég hef verið mjög rólegur í að blogga. Enda hef ég verið að reyna halda hugarfari mínu hreinu. Ég get étið inní mig ógeð sem gerist í þessari veröld og aldrei hrækt því úr mér. Ég tek allt sem ég sé í þessari veröld og sýg það inní sál mína. Og dæmi svo alla eftir því. Og þið verðið að muna að ekkert gott kemst í fréttirnar þannig aðeins hatur fer inní mig. Enn ég hef verið að reyna taka því rólega undanfarið. Reyna halda líkama mínum hreinum einsog ég vill kalla...

Þetta er ekki bölvun (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þetta er ekki bölvun, Lífið er yndislegt. Ég stend úti með lokuð augun finn heita sólina á andliti mínu, Enn á sama tíma kaldan vindinn sleikja eyru mín. Ég opna augun og sólar glampinn blindar mig. Ég stend og horfi útá hafið og sé langt í burtu himinn og sjó mætast. Þessi endalausa lína lengst í burtu. Ég dreg djúpt andan, Og blæs út. Ég lít beint upp og horfi á bláan himininn og hvítu skýin. Ég segi, Guð takk fyrir hvern andardrátt sem ég anda. Ég er mjög ánægður núna, Því ég er að vinna...

Þessi fallegu grænu augu (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hæ, Langt síðan síðast. Já… Tölva mín var í viðgerð… Alltaf svo mikið vesen á þessum tölvum. Löngu kominn með leið á tölvum. Annars voru Áramótin mjög skemmtileg. Samt ekki. Bara venjuleg. Djam er hundleiðinlegt skiptir ekki hvaða dag það er. Enn já, Nú er árið 2008 og árið 2008 er fyrsti Juní á Sunnudegi. Nákvæmlega eins og árið 2003, Spurning á maður að fara niður í bæ 1 Juní 2008 og sjá hvort þetta er óhappa dagur? Uh, Oh, Já, Ég er fkn obsessed. Er búinn að vera hugsa mjög jákvætt...

Enn eitt árið horfið (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hvað er maður að verða gamall? 25 ára á næsta ári. Eða árinu eftir nokkra tíma. Já… Segjum að þú lifir til 75 ára aldurs. Ef þú ert heilbrigður og heppinn. Þá er 25 ára afmæli þitt að segja þú ert búinn að lifa 1/3 af lífi þínu. Til 25 ára aldurs á að vera “Skemmtilegi” hlutinn af lífi þínu er það ekki? Eftir 25 ára aldur þarftu að fara eignast börn, Hús. Líf. Svo þegar þú ert orðinn 50 ára. Þá langar þig bara deyja. Gamall og sljór. Lætur þig dreyma um að ríða einni 16 ára gellu í viðbót....

Æjj ég veit það ekki (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hvað á ég að skrifa núna? Áramótin handan við hornið. Hlakka smá til. Erum með þema í gangi. “Að hafa gaman.” Ekkert annað. Er annars bara að horfa á “The Wire” frá upphafi, Þar sem season 5 er að fara byrja í Janúar. Er að reyna hugsa jákvætt og svona. Enn það er mjög erfitt. Er eitthvað furðulega þungur. Mjög mjög þungur… Æjj hef ekki einu sinni neitt að segja, Er bara reyna búa til blog færslu úr engu til að reyna halda þessu gangandi. Takk fyrir að lesa. Kveðja. Einar Haukur Sigurjónsson.

Ég vildi þetta ekki (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Margir segja að ég hafi huga minn of fastan á bætum sem ég á að fá. Ég á ekki að vera hugsa svona mikið útí þetta. Enn ég get það ekki. Þetta er hindrun í mínu lífi sem ég þarf að komast yfir. Og svo lengi sem hún er ekki þegar yfirstaðin þá verð ég að hugsa um hana. Nú þegar stefnan er tilbúin og átti að draga “Óvini” mína inní réttarsal. Þá höfðu þeir samband við lojerinn minn. Þeir báðu hann um að gefa þeim smá tíma í viðbót. Þetta mun koma fljótlega eftir áramót. Þeir virkilega halda að...

Börn (Myndin) (5 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Verð bara tjá mig um þessa mynd. Var að stara á þessa mynd, Og það eru fáar Íslenskar myndir sem ég horfi á. Yfirleitt eru þær bara í sjónvarpinu í gangi og ég að gera eitthvað annað. Enn myndin “Börn” náði að halda athygli mína út alla myndina. Þetta er besta Íslenska myndin. Langbesta. Þó það hafi ekki verið viðeigandi að springa úr hlátri í endanum þegar maðurinn sat á biðstofu á sjúkrahúsinu í Fossvogi. Með mölbrotið andlit. Eftir að hafa verið laminn í stöppu. Enn ég bara réð ekki við...

Ætla spá smá í framtíðina (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 11 mánuðum
METSALA Í FLUGELDUM !!!!! Aldrei hafa verið seld jafn mikið af flugeldum og þetta árið. Man fyrir ári var ég að kvarta undan því að það er frétt ár eftir ár að flugeldar seljast alltaf meira og meira. Þessir fávitar tóku það ekki í myndina að Íslendingar eru að verða fleirri og fleirri. Auðvitað seljast fleirri flugeldar. Já, Þetta er mín spá “Metsala í flugeldum” Njótið.

Hvað segiði? Gleðileg jól? (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já er það ekki bara, Eigum við ekki að taka okkur smá pásu á þessu blog dæmi yfir hátíðinar? Jú held það bara. Enn sá á Skjá Einum verið að auglýsa “Dexter” season 2 byrjar í Janúar =) Þið verðið að horfa á hann því season 2 er betri enn eitt. Nú ætla löggurnar að reyna handsama Dexter fyrir að vera raðmorðingi=) Ahhhhhhhhhhh Var svo spennó ! Hehehe. Dexter season 2 er búinn já :-P Enn var gaman að horfa á og mæli með að þið fylgist með þeim. Gleðileg Jól. Og farsælt komandi ár. Njótið...

Og ég sem hélt ég væri kominn í jólafrí ! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei á að mæta á eftir í skóla frá 16:00 til 18:00 hverskonar rán er þetta =Þ Æjj það er bara þetta og svo smá á Föstudag og þá er ég kominn í jólafrí. Aftur…. Vona ég…. Enn Gunni vinur minn var að senda mér þetta fyndna SMS sem ég verð að deila. Hvernig rekuru pólverja úr landi….? Setur þá í farbann. Hahahahahahahahahahahahaha =D Hvernig finnur fólk upp á svona bröndurum? Hahahahahahahaha.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok