Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dyrlingur
Dyrlingur Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
394 stig

Er að fara hætta blogga (4 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég hef ákveðið að gera breytingar í lífi mínu næstu mánuðina. Ein þeirra er að ég mun hætta gefa ykkur aðgang að mínum tilfinningum. Sem sagt ég mun hætta blogga. Og mikið annað sem verður breytt. Þetta er síðasta tilraun mín í að gera líf mitt betra. Ef það tekst ekki =) Furðulega við allar mínar breytingar er að ég er að hætta gera hluti. Þunglyndi fær mann til að missa áhuga og vilja til að gera hluti. Kaldhæðni? Að ég skuli vera hætta gera allt sem ég áhuga á til að reyna losna við...

Þarna er það (4 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Er búinn að vera drekka kalt vatn í dag. Planið er að reyna deyfa þessa reiði inní brjósti mér. Þetta er ný tilraun… Virkar ekki. Háma líka í mig verkarlyf, Virkar ekki heldur. Þetta er nú ekkert gaman. Endalaus reiði inní mér. Slokknar aldrei. Fer aldrei. Dofnar í dag eða tvo, En kemur alltaf aftur. Ég vill innri frið. Finna eitthvað annað. Hamingju, Sælu, Jafnvel ást. En svo einn finni ást verður annar að þjást. Er það ekki veröldin sem við lifum í? Mér var greinilega ætlað að þjást svo...

Ég var líka bara wtf (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Já ég veit, Ömurlegur titill. “Ég var líka bara wtf” En þannig var ég í dag. Einsog gelgja. Bara wtf. Fyrir ykkur sem ekki vita er wtf = What the fuck. Ég var að labba útúr tíu ellefu í Reykjanesbæ. Þegar ég mætti manni fullklæddum herklæðum. Þetta var “Desert Camo” Sem sagt, Felulitir fyrir eyðimörk. Brúnt, Grænt, Ljós brúnt, Dökk brúnt. Á leið minni framhjá honum var hann kurteis ensog varnarliðsmennirnir hér fyrir nokkrum árum voru og heilsaði mér. Og ég til baka. Þegar ég var að labba að...

Ég er ekki mjög háður bíl (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
En áðan fór ég til OB í Reykjanesbæ. Og keypti mér bensín fyrir 1500kr. Ég fékk um það bil tíu lítra. Því bensínið kostar á Ob í Reykjanesbæ 145,** kr líterinn. Þar sem ég er ekki mjög háður bíl tek ég ekki eftir þessu “Ein króna stökk”. Fyrir mér kemur þetta 120kr, 130kr, 140kr. En ég verð að segja ég er mjög heppinn með það að búa í Reykjanesbæ. Stutt að labba hvert sem er. Og þarf því lítið að nota bíl. Og er ég líka innipúki hvorteð er. En þið í Reykjavík. Ég bara verð að segja ég...

Þá er það búið (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Búinn í skólanum. Hef verið mikið að gera undanfarið. Skóla, Tannlækni, Lyfta. En nú framundan er það tannlækni og lyfta alveg á fullu. Svo á ég að mæta 26 Mars í örorkumat. Ég er mjög ánægður. Round tvö af þrjú. En ég verð þó ánægðastur með það þegar allt þetta kjaftæði verður búið. Og ég fæ að lifa lífinu. Venjulega, Ekki í lagabardaga gegn stofnunum. The past will stay the past. The future will be mine. Annars einsog þið hafið tekið eftir þá hef ég lítið verið að blogga undanfarið. Enda...

Þetta er heimurinn sem við lifum í (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/03/15/margir_latnir_i_albaniu/ Þegar ég var að horfa á þetta myndbrot og sá stóru sprengjuna þá datt mér strax í hug. Að þetta lítur út einsog “Kjarnorkusprengja” Nema munurinn er að geislavirk efni myndu drepa allt á svæðinu. Ef þið horfið á myndbandið þá springur sprengjan eða “Sprengjurnar” og lítur út einsog sveppur. Mjög svipað kjarnorkusprengju. Verð þó að taka það fram að kjarnorkusprengja er mikið stærri en þessi stóra sprengja....

I am God, If you want to contact me. Pray. (2 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þunglyndi, Þunglyndi, Þunglyndi og aftur Þunglyndi. En við ætlum ekkert að tala um það í dag er það nokkuð? Nei. Í dag ætlum við að skoða jákvæða hluti og horfa fram í tíman. Smíða okkur áætlun til að verjast gegn þessari veiru sem er að hrjá okkur. Okay 26 mars er round tvö af þrjú. Góðar fréttir þar. Á eftir að gera mitt veski feitari en það er. En við ætlum ekki að tala um það. Nú erum við að lyfta á fullu og það virðist ekki vera gera það mikið gegn mínu þunglyndi. Ég settist niður í dag...

Nutz (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Var að sjá auglýsingarnar af Jericho. Season tvö á leiðinni. Í auglýsingunni segir hann “Nutz” í talstöðina. Og þýðingin er “Brjálæði” Ég veit ekki hvort þið vitið þetta. En ég man þegar ég var að horfa á þættina, Sem sagt season eitt. Þá var fólkið í næsta bæ/borg að krefja þá um eitt og annað. Og hann segir í talstöðina “Nutz” mig minnir að þýðingin hafi verið þá “Brjálæði” En um leið og ég sá þetta þá áttaði ég mig strax á hvað hann er að meina. Í seinni heimstyrjöldinni gerði þýskaland...

Ég veit ekki einusinni hvernig ég þraukaði svona lengi (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hehe, Ég man, back in the day. Þegar allt var í sínu versta. Íslenska ríkið að hafa afskipti af mínu máli. Gerandi það að verkum að þeir sem gerðu mér íllt fengu að komast upp með það. Úúú lífið var yndislegt þá eða þannig. Á hverjum degi langaði mig að fara sofa. Á hverjum degi, Óskaði ég þess að ég hefði ekki lifað af. Ég vissi aldrei að ég ætti rétt á bótum. En mér var sagt það. Ég laug að sjálfum mér að dag einn myndi ég fá bæturnar og lífið yrði yndislegt. En mig langaði oft að gefast...

Tíminn læknar öll sár (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það eru að koma 5 ár og ekki enn virðist ég vera sjá endan á þessari veiru sem er inní mér. Veira sem fær mig til að hafa neikvæðar hugsanir, Veira sem dregur áhuga minn af öllu úr mér. Allt er leiðinlegt. 5 ár. Afhverju er þetta rusl ekki að fara úr mér? Verð ég virkilega svona öll mín lifandi ár? Sama hvað ég reyni. Og trúið mér ég reyni. Þá fer þetta helvíti ekki. Kaldhæðnin við þetta er að þessi veira var sett inní mig. Ég vildi hana ekki. Ég man eftir mér fyrir 2003, Ég vildi alltaf...

Við getum öll orðið Englar (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þú getur gengið í gengum lífið lokaður/lokuð inní herbergi. Með þínum eigin tilfinningum. Þínum eigin hugsunum. Leyfir engum að sjá þig þjást. Og á meðan dyrnar eru lokaðar og læstar getur engin komið inn til að særa þig. En lífið eru röð tinda sem þú átt að klífa yfir. Sum fjöll geta verið erfiðari en önnur. Sum geta verið skemmtileg. Í blíðu og stríðu áttu að ganga í gegnum lífið og lifa því. Öll áföll sem þú verður fyrir eru prufur. Verkefni, Sem sett eru fyrir þér til að sjá hvort þú ert...

Drugs make me human (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Jú er nú bara búinn að vera slaka á. Er fólk að óttast þessa kreppu sem er augljóslega á leiðinni? Las í blaði í dag að Íslenska útrásin var lánuð. Hahahahaha. Og ég sem var svo stoltur af því að vera Íslendingur. Íslensk fyritæki að taka yfir heimin. Með peningum sem þeir fengu lánaða. Samkvæmt “Zeitgeist” þá er þetta svona. Höfuðbankinn. Bankinn sem á að “stjórna” öllum peningum í heiminum. Lánar og lánar og lánar. Bara til þess eins að geta dregið öll lánin til baka án fyrirvara dag einn....

Nice job stepping on my fingers when i almost reach the top (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Maður er búinn að vera ofan í holu. Svartri holu. Með næstum ekkert súrefni. Að reyna klífa upp. Orkulaus, Andlega þreyttur, Geta varla andað. En loksins, Er maður að komast upp. Eftir mörg ár ofan í þessari holu, Að klífa upp. Er birtan farin að skína á mann. Maður teygir sig upp, Grípur í grasið. Og byrjar að klífa. Loksins, Er endirinn á þessu svartholi komið. Sól, Grænt gras, Súrefni. Gott líf. En það kemur maður og sér þig. Þú biður hann um að hífa þig upp. Þú ert búinn að vera ofan í...

Er að reyna ! VIRKILEGA AÐ REYNA ! (2 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er virkilega að reyna vera rólegur og ekki fyllast af hatri gagnvart erkióvinum mínum. Sem kalla sig “Dómara”. En þegar ég les svona frétt. Ræð, Æjj verð bara tjá mig. http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/02/27/2_ara_fangelsi_fyrir_kynferdisbrot/ “Ekki var hins vegar talið sannað, að maðurinn hafi vitað að stúlkan var ekki orðin 15 ára þetta gerðist. ” Það réttlætir nefnilega barnaníð? Sem sagt, Maður nauðgar stelpu sem er tólf ára og segir “Hey… Ég vissi ekki að hún væri tólf ára....

Jú okay (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já, Bara muna hugsa jákvætt og þá lagast þetta. Þetta var bara eitthvað tímabil. Örugglega furðulegt þunglyndi. Maður er búinn að vera hoppa mikið upp og niður undanfarið. Og með því fylgja furðulegar tilfinningar. Nobody is out to get me. Bara slaka á. Vera ánægður :-) En hvað á ég að skrifa um í þessari blog færslu? Ég er að fara til tannlækni á eftir. Það var frí í skólanum í morgun. Skóli á morgun þó. Hmm. Mig hlakkar mjög mikið til sumars. Því ég veit inní mér að þetta sumar verður...

Að reyna slaka á (4 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Núna undanfarna daga hef ég verið að reyna slaka á. En það hefur verið erfitt. Því fyrir nokkrum dögum kviknaði tilfinning inní mér. Hún varð til úr engu. Ég veit ekki afhverju hún kom en hún vill ekki fara. Mér líður einsog það sé komið skotmark á mig. Það eigi að taka mig út. Slökkva á mér. Afhverju? Ég er búinn að vera geðveikt góður við alla. Afhverju ætti einhver að vilja drepa mig? Ég er góður, Og er búinn að vera einbeita mér í mörg ár að vera góður. En ég verð að þakka fyrir það að...

Hringurinn (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
I am the hand of God. So my deeds aint deeds, They are miracles. Hvaðan kemur þetta? Alltaf þegar ég er að sitja og slaka á, Hugsandi um orð. Þá koma svona fallegar setningar. Mér finnst þetta falleg setning. Hvað segir hún? Hún segir að allt sem ég hef gert í lífi mínu er réttlætanlegt. Því að ég er hönd Guðs. Og því er allt sem ég hef gert kraftaverk. Trúi ég þessari setningu? Nei, Finnst hún bara falleg. Finnst hún eiga við samt. Já vill aðeins tala um Pútin, Hann er mesti töffari í...

Eitthvað til að hafa áhyggjur af? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég veit ekki hvort þið hafið horft á myndina “Zeitgeist” http://zeitgeistmovie.com/ En þar er talað um hvernig ákveðnir aðilar stjórna peningum jarðar. Aðilar… Fjölskylda. “Mafían” sem meikaði það. En allavega svo virðist sem að bankar verði nú að hætta lána. http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/02/22/alagid_i_haestu_haedum/ Hvað þýðir það? Það þýðir að eignir sem eru svo dýrar í dag falla í verði. Já húsin sem þið keyptuð ykkur. Og vextir munu hækka, Ef ég skil það rétt. Sem sagt þið...

Óraunverulegt (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Fyrir nokkrum árum var ég að huga að því hvað ég þyrfti í lífinu. Til þess að byggja mig upp. Sem persónu, Þar sem ég dróst aðeins aftur úr. Útaf þessu yndislega lífi með sínar yndislegu hindranir. Það sem ég þurfti var að fá “Bæturnar” mínar. Og lyfta á fullu til að vera stór sterkur og flottur. Svo láta laga í mér allar tennurnar svo þær geti verið hvítar og fallegar. Nú er ég búinn að fá bæturnar, “Sem btw liggja bara í banka og eru að ávaxta sig.” Búinn að borga allar mínar skuldir *,*...

Þeir ríku verða ríkari (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þegar ég ólst upp heyrði ég alltaf, Þeir ríku verða ríkari. Og þeir fátæku verða fátækari. Ég vissi aldrei afhverju. Ég hafði þó mínar eigin skoðanir á þessu öllu. Tvær voru, Ef þú átt pening þá áttu að kunna til verks, Sem sagt kunna eignast meiri pening. Eða, Þeir ríku eru í svo hálaunuðum störfum að þeir verða alltaf ríkari og ríkari. Hafa ekkert við peninginn sinn að gera þar sem þeir eru svo hálaunaðir. Í rauninni á heimskulegan hátt þá eru þessar tvær skoðanir sannar. En ég hef nú lært...

Ég bara elska þetta (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég virkilega elska lyfta, Ég elska vera sterkur, Ég elska vera flottur. Fyrir nokkrum árum sat ég rólegur í þunglyndi mínu að segja við sjálfan mig. Dreptu þig. Líf þitt er ömurlegt. Þú þarft ekki að þjást. Þetta var fyrir svona fjórum til fimm árum síðan. En ég ákvað að gera það ekki, Ég bjó til plan í hausnum á mér. Sem ég hef nokkrum sinnum talað um í blog færslum mínum en aldrei sagt frá því þetta er “Secret” plan. Sem sagt, Eitthvað sem ég er að gera og mun gera án þess að þið eða...

Conqueror Unabailable (103 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Um daginn voruði að gera grín af því að ég væri “Clicker” =) http://www.hugi.is/blizzard/images.php?page=view&contentId=5630816 Clicking ownz.

Kannski þetta (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Veit ekki hvort þið voruð að lesa blog færslur mínar hér fyrir nokkrum árum. Held vetur 2006. En þar skrifaði ég að ég stefni að því að verða 115kg naut sterkur. Við vorum að lyfta á fullu og ég náði 105kg í þyngd var ofboðslega stoltur. Sterkur, En það var ekki endirinn, Markmið mitt var 115kg. Nú í dag mældist ég 115,2kg. Og í dag er mánudagur, Á mánudögum æfum við brjóst. Og ég tók 120kg í bekkpressu ! Er rosalega stoltur :-) Tók það tvisvar easy meira segja. Já kannski þetta “The secret”...

I am an Angel in disguise (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Guð fyrirgefur ekki þeim sem sækjast eftir fyrigefningu þegar þeir hafa gert eitthvað rangt. Guð fyrigefur þeim sem viðurkenna mistök sín. Viðurkenna fyrir sjálfum sér mistök sín, Þeir sem lifa í sátt með sjálfum sér. Þú getur brotið á náunganum og sagt fyrigefðu. Og beðið Guð um að fyrigefa þér en sjálfur ekki viðurkennt mistök þín, Guð fyrigefur þér ekki. Til að læra labba þurfum við að gera þau mistök að detta. Við stöndum upp og höldum áfram. Því við eigum að læra af mistökum okkar. Við...

Þeir gera akkurat það sem búist er við af þeim (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Nú eru þessi mótmæli í gangi í Danmörku. Yfirleitt hef ég lítin áhuga á að blogga um fréttir en finnst ég stundum bara verða gera það. Innflytjendur eru að kveikja í á fullu í Danmörku því að mynd af heilögum spámanni þeirra birtist í blaði. Viðbrögð þeirra eru akkurat ástæðan fyrir því að það er horft niður til innflytjenda. Ég veit að þetta er ekki “Allir” innflytjendur að gera þetta, Bara smá hópur. En þessi hópur virðist vera alveg ágætlega stór. Afhverju getur þetta lið ekki bara...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok