Annars finnst mér allt í lagi að strákar séu með yngri stelpum ef stelpan er nógu þroskuð, ekki of ung samt. (T.d. 8. Bekkingur og 10. Bekkingur.) Jájá, mér finnst það svosem allt í lagi. Þótt flest sambönd sem ég veit um svona úr Grunnskólabekkjum endist stutt. Já síðan eru allar þessar hópabloggsíður þarna, niður í kannski 10 ára stelpur, og alltaf er jafn mikið af “slúðri” á hverri og einni þeirra. Það finnst mér frekar glatað. Allir að drulla yfir alla svo þeir geti verið kúl á internetinu.