Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dvergabondi
Dvergabondi Notandi síðan fyrir 17 árum, 11 mánuðum Kvenmaður
512 stig

Re: Nærföt?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ef maður pælir svona aðeins í hvers vegna flestir fá sér “sexy underwear”, þá er það frekar öfgafullt að 13 ára manneskja fari að versla sér þannig “for arousing purposes”. Fattið þér?

Re: Besta hárgreiðslu/klippistofan? :P

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ha? o.O Situr? Ekki hugmynd..

Re: Miðju semi-lowbret [Og önnur, greinilega..]

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Óþægilegt ef þú hnerrar hrottalega.. Svo auðvitað ef maður vill veita “your special someone” munnmök… Örugglega sárt. Þetta hljómar eins og þú sért að tala um nefið fyrst þú talar um að hnerra.

Re: Miðju semi-lowbret [Og önnur, greinilega..]

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Mér finnst götin mín ekkert sérstaklega kúl. Mér líður bara vel með þetta í andlitinu á máer, og mér finnst tilfinningin við að fá mér göt frábær. Og síðan líður mér alltaf betur með sjálfa mig eftirá. En Jesús í spandexgalla, aldrei myndi ég fá mér tattoo afþví einhver annar er með það. Ég held ég myndi aldrei vilja láta gera eitthvað permanent við mig.

Re: Mitt fyrsta tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Vissi ekki að trompet væri stjörnumerki. Neinei, smá aulahúmor. Þetta er kúl =) Kannski frekar stórt, en samt kúl.

Re: Miðju semi-lowbret [Og önnur, greinilega..]

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Gefur þú munnmök með nefinu? Annars er ég lítið fyrir “coolness value”. Þarf það ekkert þar sem ég er aldrei í kringum fólk.

Re: Regnbogabarn

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Atomic Pink er frá Special Effects held ég, þetta er Stargazer.

Re: Miðju semi-lowbret [Og önnur, greinilega..]

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Skinnið fyrir framan brjóskið.

Re: Miðju semi-lowbret [Og önnur, greinilega..]

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég gerði það afþví ég mátti ekki fá mér nein göt eftir septumið [ekki einu sinni í eyrun] þannig að ég lét stækka í staðinn, svo ég hefði eitthvað að gera. Og núna finnst mér stærri lokkar fara mér aðeins betur heldur en þessir mjóu 1,6mm.

Re: Besta hárgreiðslu/klippistofan? :P

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Gunnsa á Rakarastofunni Klapparstíg er best.

Re: leiðinlegur metall

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jamm. Ho-ho.

Re: Ég, um hunda, sem bréfberi

í Hundar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já vá hvað ég þoli þá ekki. Það var einn svoleiðis laus ráfandi um götuna í dag. Kippti mér samt ekkert upp við hann því hann var minnst að pæla í mér.

Re: leiðinlegur metall

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já, það er svona gobbedígobb fílingur í þessu.

Re: leiðinlegur metall

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þar sem takturinn er eins og gobbedígobb. Hrossametall/Hetjumetall í mínum bókum. Ég man ekkert voðalega mikið af nöfnum á lögum sem ég fíla ekki þannig að ég veit það ekki.

Re: Tunnel vesen enn og aftur.

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Veit það ekki. Spurðu Sessu =)

Re: Tunnel vesen enn og aftur.

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Minnir að byrjunargatið mitt hafi verið 1,6mm. Þannig að þetta voru bara rétt rúmir tveir.

Re: Ég, um hunda, sem bréfberi

í Hundar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hjá mér fer það aðallega eftir því hvernig hann geltir. En mér er samt oftast bara illa við hunda sem ég þekki ekki. T.d. hundur vinar míns þekkir mig mjög vel og geltir og ýlfrar í hvert skipti sem hann sér mig, dregur stundum pabba vinar míns áfram til að komast nær mér þegar hann er úti að hjóla með hundinn.

Re: Tunnel vesen enn og aftur.

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já. Hún fór einmitt fyrst upp í 4mm þegar ég var að láta stækka hjá mér fyrst.

Re: Ég, um hunda, sem bréfberi

í Hundar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já ég veit reyndar um einn ágætan hund hérna, sem er alltaf laus í garðinum [samt grindverk utanum] og ef maður heilsar honum duglega þá er hann bara hress, og allt í gúddí ef maður labbar inn fyrir.

Re: Lúði

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Yup. Og mest er þetta allt bara svona “að vera saman til að vera saman”, afþví allir eru svo desperate í að eignast kærasta/kærustu því annars eru þeir ekki kúl. XD

Re: Lúði

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Haha já, það eru að sjálfsögðu fullt af undantekningum, ég var bara að tala um það sem ég veit af.

Re: Nærföt?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já.. 13 ára stelpur í “sexy underwear” er frekar svona.. Öfgafullt myndi ég segja..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok