Mér finnst götin mín ekkert sérstaklega kúl. Mér líður bara vel með þetta í andlitinu á máer, og mér finnst tilfinningin við að fá mér göt frábær. Og síðan líður mér alltaf betur með sjálfa mig eftirá. En Jesús í spandexgalla, aldrei myndi ég fá mér tattoo afþví einhver annar er með það. Ég held ég myndi aldrei vilja láta gera eitthvað permanent við mig.