Þetta er ekki vont ef maður trúir því að þetta sé ekki vont. Bara pínu óþægilegt fyrsta klukkutímann eða svo eftir stækkun. En ég skal lýsa þessu fyrir þér eins og þetta hefur verið hjá þér. Fyrst er náttúrulega byrjað á því að fá sér gat í eyrun. Gatið er látið gróa, fínt að láta það vera í 2-3 mánuði, jafnvel lengur, svona til að vera alveg 110% viss. Þá er hægt að stækka upp í í mesta lagi fjóra millimetra, það eru svona mörkin held ég. Hægt er að fara til dæmis til hennar Sessu á Tattoo...