Já mér finnst þetta frekar furðulegt. Vinur minn lenti líka í svona en hann er samt sautján. Hann bað um snakebites, en mamma hans vildi frekar borga fyrir hann tattoo heldur en snakebites. Hugsum aðeins út í þetta. Hmm. Tattoo upp á 25þúsund [tattooið sem hann fékk sér kostaði það], sem varir endalaust, eða snakebites fyrir 8-10 þúsund sem er hægt að taka úr og láta gróa fyrir? Mér finnst þetta ekki meika neitt sense. Haha.