Systir mín og bróðir minn bjuggu saman í 2ja herbergja íbúð og ég er nýflutt þangað, átti að fá herbergi bróður míns en hann segir alltaf “Já, ég tek dótið mitt í kvöld” en það er búið að taka hann þónokkrar vikur að byrja að taka dótið sitt, og er ekki byrjaður á því einu sinni. Og það er allt troðið þarna inni. X_x