Mér finnst að ef það er leyfilegt að gera grín af hvítum manni, ætti að vera leyfilegt að gera grín af svörtum manni, en þá er maður kallaður rasisti, ef það er leyfilegt að gera grín af köllum ætti að vera leyfilegt að gera grín að konum, þá er maður orðinn ,,kvennahatari" og eins með að það er leyfilegt að gera grín að gagnkynhneigðum en ef gert er grín að hommum er maður orðinn hommahatari.Ég er alveg sammála þessu!! Ég get ekki ímyndað mér hversu leiðinlegt það er að vera manneskja sem...