Ég hef tekið eftir hvað þú segist “leggja meiri vinnu í myndirnar þínar”. Hvað veist þú um hversu mikla vinnu allt hitt fólkið leggur í sínar? Maður byrjar ekkert á því að vera bestur. Og með snapshot.. Snapshot geta líka alveg verið listaverk, rétt eins og allar hinar artsy-fartsy myndirnar. Myndirnar eru ljósmyndurunum kannski einhvers mikils virði, og svo situr þú hátt við lyklaborð og skítur yfir þær. Djöfull ertu kúl á internetinu.