Þú sérð eiginlega hvernig þetta lýsist upp. Kíkir bara af og til í spegil meðan þú ert með þetta í þér og þegar þú ert komin með ljósa litinn sem þú vilt þá skolaru úr. Þetta getur samt farið frekar illa í hár, þannig að ef þú ert hrædd um hárið þitt skaltu frekar fara á stofu eða kaupa bónuslit sem er miklu mildari.