Sumir geta verið flottir frá svona mánuði og upp í 3 mánuði kannski. En stundum endast þeir styttra, fer eftir hvort maður sé mikið í rigningu eða sól eða eitthvað svona. Og nei, ég er nýbúin að klippa af mér síðan hanakamb sem var orðinn frekar ónýtur af litum. Ekki búin að lita þetta stutta hár neitt sérlega mikið =)