Hvernig er það fáfræði að líta út eins og manni sýnist? Mér finnst þetta ekki endilega kúl, en mér líður bara ágætlega með sjálfa mig svona. Mér finnst sanngjarnt að fólk megi gera grín að öðrum þegar það er tilbúið að gera grín að sjálfu sér. Þú skilur þetta ekki rétt eins og ég skil ekki fólk sem fer í ljós, aflitar á sér hárið, setur síðan brúnkukrem á sig og lítur út ekki ósvipað og japönsk ganguro stelpa.