Fyrst krakkarnir geta reddað sér áfengi hvort sem er, þá skiptir engu hvort aldurstakmarkið lækki eður ei. Ég kem úr stórri alkafjölskyldu, og er ekki allt of hrifin af þessari hugmynd að láta lækka áfengiskaupaaldurinn. Náinn ættingi minn fór á verulegt fyllerí eftir ferminguna sína, og varð það fullur að sækja þurfti hann áður en hann einu sinni komst á ball, sem ætlun hans var að fara á. Hann fór í meðferð 18 ára gamall og hefur það fínt núna í dag. Þegar ég sé haugadrukkinn einstakling,...