Ég var aldrei að segja að ég gæti ekki farið út að reykja án þess að mótmæla. Mér finnst fínt að reykja úti. Mér finnst meira að segja óþægilegt að reykja inni, en reyndar samt bara þegar það er ekki opinn gluggi eða almennileg loftræsting eða eitthvað svoleiðis. Að fá reyk í augun, sviða í nefið, hausverk og tilheyrandi óþægindi. Mér finnst þetta bara ósanngjarnt gagnvart þeim sem reka staðina, að fá ekki að ráða þessu sjálfir. Bara vegna þess að maður segist vera á móti einhverju, er maður...