Ég er virkilega farinn að halda að Tolkien hafi notað Ísland sem fyrirmynd af Róhan. Á Íslandi búa sveitadurgar eins og í Róhan. Við erum með 1 stóran bæ(Reykjavík) eins og Róhan(Edóras). Á Íslandi eru fjöll engi, mikið af grjóti og næstum engin tré allveg eins og í Róhan. Ef einhver er sammál endilega svarið og ef ég hef gleymt einhverju svarið þá líka :) Ef þetta hefur komið upp aftur þá harma ég þenna póst.