Kæri Omaha Ég skrifa þennan þráð því ég veit að þú ert ansi tregur. Það sem ég hef orðið vitni að í dag er eitt af því einhverfasta sem ég hef séð lengi, hversvegna settir þú ekki alla brandarana í eina grein það hefði strax verið skemmmtilegra að lesa það í staðin fyrir að lesa alltaf mismunandi þræði hvað eftir annað. Niðurstaðan sem ég komst að í þessum málum er sú að þú ert persóna sem á ekkert líf, situr fyrir framan tölvuna að búa til brandara. Önnur kenning er sú að þér finnst ekkert...