Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Vote

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Kartman, þú verður að skilja eitt, það er svo sjaldgæft að fólk nái að vota eitthvað að pirringurinn sem fylgir er ekki þess virði. Hvort viltu frekar geta “kannski” votað, og hafa fífl á símnet sem gera ekkert annað en að vota bara til þess að pirra aðra, eða sleppa því?<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Vote

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það stendur til að slökkva á vote fyrir símnet serverinn. Það og að setja 2 round, 40 mín timelimit og annaðhvort freecam on, eða off.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Painkiller demo

í Háhraði fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: ég get ekki spilað 6,19 !!

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hvað meinarðu “getur ekki spilað”.. koma með aðeins nákvæmari lýsingu á hvað er að.. annars geturu bara gleymt því að fá hjálp.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: 49 dagar í BF: VietNAM

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
BT veit 0 hvenær leikir koma út, þeir taka réttu töluna, deila henni með 2, margfalda með fjórum og taka kvaðratrót, þá er komin talan sem þeir setja á heimasíðuna.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Painkiller demo

í Háhraði fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ekki það að ég játi neitt, en ég spilaði smá preview af þessum leik, og hann ownar.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Smellur 1 | 04

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Úrslitaleikurinn í CTF var barasta ekkert spilaður, veit ekki afhverju. Annars vorum það við (CP) á móti SS í úrslitum. Um sjálfann smell get ég sagt að þetta var ekki ákjósanlegar aðstæður, var allt of kalt á föstudaginn og laugardag (var reyndar einhver kraftlyftingakeppni við hliðina á laninu, þvílíkur hávaði). Svo var náttla slökkt á ljósunum svo að maður sá ekkert á takkana. Fyrir utan þessi smáatriði var þetta skemmtilegt og mjög gaman að þessu.<br><br>Admin á <a...

Re: 1.6 er kominn!

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Forbidden You don't have permission to access /games/bf1942/battlefield_1942_patch_v1.5-v1.6.19.exe on this server. <br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: 1.6 Linux patch kominn!!!

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Good news.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Hvernig Fuza skal 2 myndir saman í ps

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mjög líklega eitthvað að gera með layer blending, setja myndirnar bara á tvo layera og fikta.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Desert Combat 0.5 ?

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Snýst ekki um pláss, skarsnik hefur ekkert ótakmarkaða útlenda bandvídd. Auk þess er ekkert víst að hann vilji standa í þessu, eða logga sig inn á áhugamálið fyrir því.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Skjákort

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Skjákort skiptir voðalega litlu máli í flestum hl moddum.. meira spurning um örgjörva.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: cs/hl/steam not responding?

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
vírus eða minnisvandamál?.. annars grunar mig að þú sért að ctrl+alt+del uppúr þurru og veldur þannig cs til að hætta að responda.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: bann

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Myndi nú frekar líkja þessu við að segja <i>“Tölvan mín virkar ekki, vill einhver segja mér nákvæmlega hvað er að henni og hvað ég á að gera?”</i><br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Klikkaður hentai/worms-like leikur!!!!

í Háhraði fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hann hefur nú líklegast ruglað saman anime (kínverskur teiknistíll) og hentai. Hentai er anime + erótík.. oftast í grófara lagi. Heyrt skemmtilega hluti um þennann leik.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Desert Combat 0.5 ?

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þið talið alltaf um það að “skella þessu á huga” eins og það sé eitthvað auðvelt?.. alltaf einhver tilætlunarsemi í gangi. Ókei, það eru mjög fáir með upload réttindi fyrir static, og sá sem hefur séð okkur fyrir flestu BF tengdu er skarsnik. <br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Nýtt BF clan

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
hehehe halli, þú kominn í bf :D<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Hvernig fer smellur fram núna?

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
kostar að mig minnir 2500 ef þú káupir í bt, 3500 á staðnum. Sé ekkert fáránlegt við það að þurfa að eiga leikinn, fáránlegt að halda eitthvað annað.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: FBI og HL2

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Stendur í þræðinum að neðan.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Capture the flag, Conquest, Coop, Team death match

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þegar eitthvað svona fáránlegt svar kemur ætla ég að biðja ykkur að svara því ekki, því þegar því er eytt er svörum við þeim líka eytt.

Re: 1.6??

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jú, en þegar þeir hjá Dice sáu þráðinn sem ragnar gerði þá hættu þeir við.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: BF:SW

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það er hægt jú.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Vígvöllur Serverinn

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Gangi þér vel að framfylgja reglu númer eitt :)<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: FBI raid ?

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þú lifir greinilega í einhverri blekkingu.. þeir hafa ekkert áður verið búnir með leikinn, ekki nálægt því.. þjófnaðurinn á betunni var ekki orsök þess að honum seinkaði, því miður. Getur alveg afskrifað CZ sem skemmtilegann leik, búið að taka allt skemmtilega úr honum síðan síðasta fyrirtæka var að framleiða hann. Vivendi er útgefandi valve, þeir gera ekki cz, og hafa aldrei.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: skráning á huga

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Fyrsta lagi þá skildi ég varla það sem þú sagðir, en þú getur ekki eytt þínum notanda.. hafðu samband við vefstjórann, linkur á emailið hans neðst á öllum huga.is síðum.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok