Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: hvað er þessi staða innan clans?

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta getur verið infantry, tank, pilot eða einhver af clössunum í battlefield sem einhver einn leikmaður innan klans tekur sér sérstaklega fyrir hendur. Ég er tildæmis pilot / antitank.. ekki taka mark á “Spilari Vikunar”, þar eru allir að reyna að vera fyndnir og mistekst flestum.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Gengi í ClanBase

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég hefði gert það ef ég hefði skoðað DC listann, en það gerði ég ekki.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: sprengja bíl...!

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Notar stunts moddið. Annars var þetta hægt fyrir daga 1.3 með því að skrúfa niður FF og sprengja vini sína út í rassgat.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Battlefield Vietnam á GULL!

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er btw kominn BF: Vietnam korkur.. <br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: bt.is

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
10 ára fífl að kommenta þarna. Krakkar að segja að m16 hafi ekki verið notaður, að leikurinn sé gerður af kanadamönnum, og það sé til leikur sem heitir BF: Battle of the bulge… Ef þetta er fólkið sem skeinir mér eftir 70 ár frem ég sjálfsvíg.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Uppfæra? Frítt(innanlands) að downloda frá apple.com

í Háhraði fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Notendur vodafone þurfa að greiða fyrir þessi download :(<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: BFV :S

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sagði ég EITTHVAÐ um ísland? nei, ég var að tala um BF menninguna eins og hún leggur sig.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: BFV :S

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta er ekkert vandamál, leikirnir tveir eru mjög öðruvísi, og ég efast um að samtök eins og clanbase einfaldlega hætti að styðja gamla leikinn, eins lengi og þeir eru til er ólíklegt að bf deyji út.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Battlefield

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég bara varð að senda þetta á korkinn til að sýna fram á hvað við stjórnendur þurfum að þola :D <br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Simnet

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Aim@me = sellout ——- [CP] DeViouS drekkur kók frá vífilfelli áður en hann fraggar núbbana.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Byrjandi

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sem svona bang-for-the-buck myndavél væri án efa Canon G5, fæst á $449 úti, notar shopusa.is og færð hana heim að dyrum fyrir 50.000. Gallinn við þetta er að ábyrgðin gildir oftast ekki á íslandi, hinsvegar geturu fengið hana í Beco á 89.000 með tveggja ára ábyrgð. Hún er með sveigjanlega linsu sem hentar bæði í macro myndatöku og víða, en ef þú ert ekkert að pæla í að halda þessu áfram af afli, þá myndi ég nú fá mér eitthvað ódýrara. Er sjálfur að fara að fá mér þessa, myndi nú samt bíða og...

Re: Hjálp. Lesið plz

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þú ert annaðhvort að vinna í type layer (eða bara vitlausum layer) eða að skráin er ekki stillt á RGB.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: cool battlefield

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Pepperoni er kjarninn, skræfur sem þora ekki að hafa smá bragð á flatbökunni… Tjellingar!<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Óvitar með Admin réttindi ??!!!!!!!

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þá hefur auto-tk-kick ábyggilega verið stillt vitlaust, því ég efast um að einhver hafi nennt að kicka reyndum gaurum fyrir eitt TK.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: HL í Sumar ?

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Júlí, mark my words.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Er EASY serverinn þarna fyrir okkur?

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ef serverinn væri læstur þá væri hann langoftast tómur.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Noob óskar eftir hjálp!

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Kemur með æfingunni, það er það eina sem hjálpar þér. Ég mæli með að þú ýtir tvisvar á c eftir að þú droppar til að gá hvort þú hittir.. það hjálpar mér mikið og ég geri það án þess að taka eftir því núna. Eftir einhvern tíma færðu tilfinningu fyrir því hvenær þú átt að droppa.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: er þettta ekkert spaug?!

í Grafísk hönnun fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Eruð þið að tala um bannerinn sem er núna?<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Vietnamar

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
“Ég vill” þetta og “ég vill” hitt.. þú ert ekki í aðstöðu til að krefjast eins né neins, þeir sem uploada gera það af góðvild og þú ættir að þakka fyrir það sem þú færð í stað þess að heimta meira. EKKERT nema dónaskapur þessi póstur hjá þér.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Könnun

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þar sem ég ætlaði að gera þráð sjálfur set ég það bara hér: Könnunin er “Hvaða klan telur þú vera best” en ekki “Í hvaða klani ertu?”. Þetta var komið út í veruleikafirringu.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Eftir vinnslan.

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég breyti öllum mínum myndum í photoshop, hvort sem ég þarf að bæta við fleiru en ramma eður ei.. Sérstaklega þó þegar ég stitcha saman panoramic myndum. Ég vil frekar photoshop í það heldur en einhver slöpp stitching forrit.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Stilling á skjákorti

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Held nú að nú sértu kominn eins langt og hardware leyfir, hinsvegar er ég einnig að hökta, en þó vegna þess hve PunkBuster er illa við þau forrit sem windows hefur leyft sér að keyra í startup, eins og tildæmis norton.. og eldvegginn minn.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Eitthvað varið í?

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er bara svo oft sem það fer í taugarnar á mér þegar ég sé skemmtilegt myndefni (sem er oftar en ég er með myndavélina) og ég get í raun ekki náð því á þessa vél, allavega ekki nógu vel. Sumt hefur að gera með að vélin er MJÖG óstillanleg, þetta er sony videocamera og það að taka myndir er aukabúnaður, ekki aðalbúnaður.<br><br>Admin á <a href="http://www.hugi.is/bf/“>Battlefield 1942</a> <i><a href=”mailto:birgir@hreimur.is">~Email</a></i

Re: Svona á að spila Omaha Beach

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þú hefur rétt á þinni skoðun, en að krefjast þess að henni verði framfylgt er ekki rétt. Ég tildæmis hef gaman af þessu mappi, svolítið fortress nutter í mér. Auk þess er kominn 40 min round timer svo að þetta ætti að líða fljótar en það tekur að myrða strákahljómsveit.

Re: Ótrúlegt

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
“Það er innihaldið sem skiptir máli í þessu tilfelli, ekki umbúðirnar!” Tja, ekki samdi hann innihaldið, þannig að umbúðirnar ættu að vera sæmilega góðar til að allavega endurspegla erfiði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok