Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Paladins kunna soldið að crita:D

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég nota aldrei soulfire.

Re: Holy priest!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
+dmg gear gefins á PTR + ToEP + Power infusion, ekkert annað.. alveg eins og öll þessi ToeP myndbönd frá mageum.

Re: Paladins kunna soldið að crita:D

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ef þú ert að critta 1800 með hálft epic, þá ert þú í einhverju skrýtnu geari, ég er í öllu bláu og critta oftast yfir 2000, sac+rez succy = 2500. +dmg > +crit

Re: Bíddu, bíddu!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er svo margt hægt að gera til að ná uppi dmg í eitt soulfire einu sinni, sac imp, potion, berserker, power infusion, ToeP, curse of elements og listinn heldur áfram.

Re: Paladins kunna soldið að crita:D

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hálf sorglegt.. að hann skuli þurfa fullt epic + legendary og 8 buff til að nálgast dps hjá t.d warlock í rare, svo er hann líka lengur að þessu. Reroll dps :

Re: Nýja Alliance racið?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
bananaananas

Re: Að ná fullu valor setti!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Tier0 er rusl, fínt að safna því ef blizz ákveður að leyfa manni að upgrade-a því einhverntímann. Ég mæli hiklaust á móti því að þú sníðir þitt build utan um þessi instöns, því þau verða úrelt mjög fljótlega. Með grúppur mæli ég með amk 1-2 prestum fyrir scholo/strat upp á shackle, mage/warlock í BRS upp á crowd control, rest má vera random.. spec skiptir litlu.

Re: Demonology

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvernig færðu það út? Í MC og BWL færðu ekki að nota debuff slot í DoT og nightfall proccar aldrei nema þú sért að lifedraina stöðugt, ef þú meinar upp á shadow mastery geturu alveg eins saccað succubus fyrir nákvæmlega sama bónus. MD/Ruin crittar stórt og leyfir meira DPS vegna -20% threat frá imp.

Re: Demonology

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nema þú hafir prófað lvl60 warlock með soul-link þá geturu í raun lítið commentað. Í 98% tilvika ertu með impinn í instance, og ef þú soul-linkar hann, þá deyr hann strax. MD/ruin virkar í bæði pvp og pve, en soul-link gerir það ekki, svo að klárlega ætti að sjást munur á þeim. Það fer svo allt eftir því hvernig þú spilar hvaða build er gott fyrir þig.

Re: Demonology

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Óóónei, hef prófað bæði þessi build og ruin er svo miklu betra, ekki það að það sé hægt að bera þetta mikið saman. Hvað ætlarðu að gera við soul link eða affliction í instönsum? Það á enginn að vera að lemja þig, og þú crittar fáránlega lítið. Improved drain life er bara rusl talent, verulega lítill bónus miðað við talent pointin sem þú ert að eyða, frekar að bæta +shadow dmg ef þig langar í draintanking build. MD/Ruin hinsvegar er mjög gott tildæmis í farming, sacrificar voidwalker og...

Re: Warsong gulch

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Í fyrsta lagi eru mjög fáir warlockar “fire” specced, bæði vegna MC og af því að það er bara lélegt build, auk þess eru miklu fleiri mage-ar frost specced en fire. Í öðru lagi.. neinei, þetta er gott. Spamheal er kannski pirrandi, en það er ekkert bannað. Getur allt eins bannað fólki í fótbolta að spila vel saman bara afþví þitt lið getur það ekki. Ef þú ert með premade grúppu, láttu fólk CC'a healerana á meðan DPS tekur út þennann warrior.. vandamál leyst.

Re: asnalegar grúpur.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Strat UD með fimm rogue-um, einum priest og einum warlock.

Re: Draenor

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Bloodhoof niðri líka, samt eru öll realm uppi skv realm list.

Re: hakkari i demóinu

í Battlefield fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Endilega komdu aftur þegar eistun þín hafa sprottið út. Þangað til, blessaður.

Re: CoD2 Anti-Cheat

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég hef bara tekið eftir hökkurum á einum server, og þá voru þeir fjórir fimm saman. Hinsvegar er það daglegt brauð að einhver hálfviti kalli mig hakkara, og það hefur gerst nú í þrígang að ég er bannaður fyrir svindl sem ég á að hafa notað. Fólk þarf að halda kjafti meira. Ef einhver er að svindla, þá er það augljóst. Skor skiptir engu máli.

Re: klan /smilers vantar menn

í Battlefield fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef þig vantar landsliðsfyrirliða þá vill hansol örugglega taka við taumunum!

Re: klan /smilers vantar menn

í Battlefield fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Vantar þig engann í b17?

Re: Unmoddaðir serverar?

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Nú er ég að tala um servera sem keyra TDM og servera sem haldast mannaðir yfir nótt. Currahee er fínn, en ég fíla ekki s&d á public.

Re: Vantar clan...

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
veit ekki um neitt emo klan sry :D

Re: Unmoddaðir serverar?

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þá áttu að grensa betur eða sleppa því. Shellshock er hálfvitalegur hlutur já, en það þýðir ekki að það ætti að setja cookable nades á.

Re: Unmoddaðir serverar?

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Takk, var búinn að gleyma þessu. Að jafnaði skilar þetta reyndar svo fáum breskum serverum að það er fáránlegt.

Re: Unmoddaðir serverar?

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þá ertu ekki nógu fljótur að fylgja því eftir og átt ekki skilið að drepa gaurinn. Miklu leiðinlegra að fá grensu 1 metra fyrir framan sig og fá ekki séns til að hlaupa í burt.

Re: Unmoddaðir serverar?

í Call of Duty fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ég er alveg sáttur við PAM, það er fínt.. en ólíkt COD1 þá getur þú ekki séð IWD á server nema serverinn sé að nota moddið. Ég verð alltaf að hreinsa reglulega IWD því annars get ég ekki búið til server. Litaður smoke er aukaatriði, það eru aðallega þessir serverar sem breyta tildæmis hit indicator í MG crosshair.. eða taka burt crosshair og indicator.. svo þegar maður segir eitthvað, þá segja þeir “ITS SO AIMING TAKES SKILL”. Sjálfur nota ég aldrei crosshairið til að miða, en finnst þetta...

Re: Ekki reykja og dæla bensíni

í Háhraði fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hann sagði celsíus, ekki fahrenheit.

Re: shit happends when you party naked...

í Call of Duty fyrir 18 árum, 12 mánuðum
SoundForge record -> Wave mapper? Ég er allavega með það forrit.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok