Tilviljun. UDP protocolið virkar þannig að serverinn sendir upplýsingar á spilara, en athugar ekki hvort eða hvenær sá spilari fékk upplýsingarnar. Serverinn bíður aldrei eftir neinum, og þess vegna hafa high-ping spilarar bara áhrif á sjálfa sig. Það kallast ekki rök að segja “Ég sá þetta og þetta gerast í gær”.
Nei. Það er bara myth að fólk með high ping hafi einhver áhrif á ping annara eða á serverinn. Eftir eitt google fann ég td þetta: http://forum.americasarmy.com/viewtopic.php?t=83207 …og þó að þarna sé verið að tala um unreal vélina þá gildir það um cod2 líka þar sem cod2 notar einnig udp. Hvaða álagi er serverinn að verða fyrir? Hann fær update frá spilaranum hægar, og sendir updates hægar út til annara spilara, en bara um þennann ákveðna spilara.. þannig að ef þú horfir á það þannig, þá...
Clip kostar ekkert fyrir tölvuna svo að þeir tapa ekkert á því að vera varkárir. Ef þú ert með upprunalega source file'inn þá ætti að vera spes clip-visgroup sem flestallir mapparar nota.
Sumt fólk er svo abbó að það er ekki eðlilegt :) “3 takkar”… Já afþví að aðrir klassar þurfa svo miklu fleiri takka? Hunter? Mage? Hættið bara að væla og rollið 'lock.
Hef oftar lent í veseni með corsair en gskill, þó svo að þetta sé fyrsta parið mitt. Engin vandamál so far, annað en með corsairið mitt síðast… þurfti að undirklukka það bara svo að ég crashaði ekki.
Ég sagði aldrei að bf20932485903476 eitthvað ætti að vera þarna, og ég spilaði bfv alveg… fannst hann bara ekkert skemmtilegur þegar ég var kominn út úr þyrlunni :)
Demonic Sacrifice > * til þess að levela. Saccar voidy og færð feitt mikið hp, svo lifetapparu bara og fearbouncar tvo mobba í einu. Destruction = nei.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..