Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DutyCalls
DutyCalls Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum 51 ára karlmaður
1.644 stig
_______________________

Der Ewige Jude (1 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég set hér link á alræmdustu gyðingahaturs-ræmu sem gerð var í Þriðja ríkinu. “Der Ewige Jude” þýðir “Hinn eilífi Gyðingur”, en á þýsku er þetta tilvísun í hina fornu þjóðsögu um “Gyðinginn gangandi”. Þessi mynd er ein sú svæsnasta af slíkum myndum, hatrið sem skín í gegn er með hreinustu ólíkindum. Myndin var sýnd bæði í Þýskalandi og hernumdu löndunum, við dræmar undirtektir. Hér er myndin í heild sinni, með enskum þul:...

Reiðar rúsínur? (7 álit)

í Tungumál fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Rakst á þessa skemmtilegu frásögn: http://www.snopes.com/language/misxlate/raisins.asp ,sem kemur inn á hversu vandasamt verk góðar þýðingar geta oft verið. (Kíkið líka endilega á hinar frásagnirnar sem þarna eru af röngum þýðingum, satt eða logið). Hér á landi höfum við ekki farið varhluta af þessu vandamáli. Sérstaklega þá í textun á bíómyndum og sjónvarpsefni. Ef þið munið eftir einhverjum sérlega sniðugum villum, endilega látið vita :) En hér hafa líka sumar þýðingavillur víst komist inn...

Það nýjasta af Star Trek XI (3 álit)

í Sci-Fi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jæja, nú fer framleiðslan á elleftu Star Trek myndinni að komast í fullan gang. Nú hefur verið staðfest að sá frægi maður Zachary Quinto úr Heroes mun leika Spock ungan, og að Leonard gamli Nimoy mun sem fyrr leika hann á eldri árum. Kapteinn Kirk (ungur) mun að sjálfsögðu verða í myndinni, en ekki er enn staðfest hver mun leika hann. Það mun víst þó ekki verða Matt Damon eins og áður voru getgátur um. Ólíklegt er einnig að Shatnerinn verði í myndinni, því eins og allir sannir Trekkarar muna...

Ísraelski flugherinn (1 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hér er linkar á tvo þætti frá History Channel um loftbardaga sem Flugher Ísraels hefur háð gegnum tíðina. Báðir fróðlegir og með glæsilegum tölvuteiknuðum myndum af loftbardögum. Fyrri þátturinn er um Sex daga stríðið 1967 og Líbanon 1982: http://www.youtube.com/watch?v=uu21W-ls_bE …Og svo er annar um árásina á kjarnorkuver Íraka árið 1981: http://www.youtube.com/watch?v=svzzrvN92Pg Vona að einhverjir hafi gaman af :)

Ísrael - Bezt í heimi! :P (10 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Rakst á síðu með fínum upplýsingum um helstu vopn sem her Ísraels notar, auk tilheyrandi grobbs og áróðurs. Vísa hér á sögu-hluta síðunnar (og mæli sérstaklega með “dogfights” vídeóinu), en endilega skoðið hana í heild sinni: http://www.israeli-weapons.com/israeli_history.html …Og talandi um sögu Ísraels, þá er hér önnur síða sem ég fann um daginn, þar sem Arab-ísraelsku stríðin eru útskýrð frá ísraelsku sjónarmiði: http://www.jewishvirtuallibrary.org/jsource/myths/mftoc.html Ég er ekkert að...

Mark Steel (2 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
…bara of góður til að sleppa :) Oft mjög sér-breskur, en þegar hann fjallar um alþjóðamál (eða þá Bandaríkin) er hann brillíant: Mark Steel: How I discovered an American icon It was like booking a decorator, then when he comes round it turns out he's Leonardo da Vinci Published: 20 June 2007 America is a country that thrives on its famous images. For example, last week I was at the entrance to the Empire State Building when a tour guide approached me. “Hey,” he said urgently, “do you know...

David Horowitz og hættulegir vinstrimenn (9 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Setti þetta inn á “Deigluna” hér áðan, en fannst það líka alveg geta átt heima hér: David Horowitz er kynlegur kvistur í stjórnmálaumræðunni vestan hafs. Hann varð fyrst þekktur á stúdentsárum sínum sem talsmaður róttækrar vinstristefnu. Þetta var á hinum miklu umbrotatímum Víetnamstríðsins og “Hippismans”. Horowitz þótti góður og beittur penni og fóru skrif hans víða, t.d. gaf hið þá afar vinstrisinnaða bókaforlag Mál & Menning út nokkrar af bókum hans hér á landi. En í kringum 1980 varð...

David Horowitz og (3 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
David Horowitz er kynlegur kvistur í stjórnmálaumræðunni vestan hafs. Hann varð fyrst þekktur á stúdentsárum sínum sem talsmaður róttækrar vinstristefnu. Þetta var á hinum miklu umbrotatímum Víetnamstríðsins og “Hippismans”. Horowitz þótti góður og beittur penni og fóru skrif hans víða, t.d. gaf hið þá afar vinstrisinnaða bókaforlag Mál & Menning út nokkrar af bókum hans hér á landi. En í kringum 1980 varð alger viðsnúningur á stjórnmálaskoðunum hans. Hann gerðist sífellt harðari talsmaður...

Reagan & "sigurinn" í Kalda stríðinu (1 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hér eru nýjar upplýsingar, fundargerð úr Æðstaráði Sovétríkjanna, sem varpa ljósi á hvernig nákvæmlega Sovétmenn töpuðu Kalda stríðinu :P Published on Tuesday, June 12, 2007 by CommonDreams.org How Ronald Reagan Won the Cold War by David Michael Green Over the years, conservative America has transformed Ronald Reagan from president to icon to deity. You could see that in this year’s first Republican debate, in which everybody on the stage was desperately trying to out-Reagan the others,...

Greinar um Írak & fleira sem miður fer (4 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
http://www.commondreams.org/ er síða þar sem daglegum greinum allra helstu vinstri-skríbenta hinna enskumælandi landa er safnað saman á einn stað. Hér er brot úr harðorðri og beittri grein frá í dag um hið klassíska efni Íraksstríðið: I like to imagine the babies. I like to imagine all the children born back in 2003… All these children born at the war’s beginning are well over 4 years old now. They are walking, talking, speaking in complete sentences with more complexity and coherence than...

Verstu mistök Tony Blair (5 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nú er Blair að hætta, og hér er stórfín grein um feril hans og arfleifð: Published on Sunday, May 13, 2007 by The Toronto Sun Blair’s Fatal Attraction Outgoing British PM Was On A Roll Until He Fell For George Bush’s War Policies by Eric Margolis “All political careers end in failure,” noted British parliamentarian, Enoch Powell, famously observed. Never has his grim maxim been more poignantly demonstrated than in Tony Blair’s announcement that he will resign next month as prime minister of...

Blaðamaður deyr (14 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það kannast kannski ekki margir hér við David Halberstam, en hann var heimsþekktur blaðamaður þekktastur fyrir afar óvægna gagnrýni á stríðsreksturinn í Víetnam á sínum tíma. Þekktastur varð hann fyrir bók sína “The Best and the Brigthest”, sem fjallaði um hvernig óhæfir stjórnmálamenn undir forystu Kennedys og svo Johnsons drógu Bandaríkin sífellt dýpra í Víetnamstríðið. Halberstam var einn af fyrstu amerísku blaðamönnunum sem kom til Víetnam og fór að kafa dýpra ofan í málin þar. Eftir það...

Kurt Vonnegut jr. 1922-2007 (5 álit)

í Bókmenntir og listir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Einhver mesti snillingur 20. aldar bókmennta er nú látinn, 84 ára og saddur lífdaga. So it goes. Það er þó ekki laust við að “tár sæist á hvarmi” þegar maður las dánarfregnina. Vonnegut var þekktastur fyrir Slaughterhouse-Five, sem að mínu viti er ein al-besta skáldsaga 20. aldar. En önnur verk hans standa þeirri sögu ekki langt að baki, t.d. Cats Cradle, Mother Night og God Bless You, Mr. Rosewater. Vonnegut hafði hreint einstaka sýn á jarðlífið og tilveruna, og meinhæðnin sem fram kom í...

History Channel (5 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 7 mánuðum
The History Channel er sjónvarpsstöð sem gaman yrði að fá inná annaðhvort kerfið hér, Skjáinn eða Digital Ísland. Á heimasíðunni má finna ýmislegt fróðlegt, t.d. vídeóklippur úr hinum ýmsu þáttum sem stöðin sýnir. (Sem flugáhugamaður hafði ég sérlega gaman að klippum úr “Dogfight” þáttunum, og setti inn link á það áhugamál - en þarna er líka ýmislegt fleira skemmtilegt). http://www.history.com/

Skemmtilegar vídeóklippur (2 álit)

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
The History Channel er sjónvarpsstöð sem gaman yrði að fá inná annaðhvort kerfið hér, Skjáinn eða Digital Ísland. Hér fann ég þessar flottu klippur úr þáttum sem heita “Dogfight”. Maður þarf að horfa á pirrandi auglýsingar á undan hverri klippu, en það er oftast þess virði, þetta er mjög vel gert. (Vona bara að linkurinn virki): http://www.history.com/media.do?action=clip&id=dogfights_Zero_broadband

Góðir gestir! (20 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Svokallað “re-enactment” af fornum orrustum er sífellt að að verða vinsælla, og nú loksins fáum við Íslendingar að slíka sögu-áhugamenn í “Aksjón” !! “Endurleikara”-hópurinn “The Spartans” er nefnilega kominn til landsins, og ætlar að setja á svið svakalega forn-gríska orrustu. (Mann grunar nú, í ljósi vinsælda myndarinnar “300” hvaða orrusta það verður) Það er næsta víst að “barist” verður til síðasta manns, allt í hárréttum búningum ;) Nú mæta sko allir niður á Miklatún kl. 15 í dag og...

Hvað ætlar þú að verða vinur...? (4 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta kvót var of gott til að deila ekki með Huga-lesendum :) This week the French have been commemorating the 200th anniversary of one of Napoleon's greatest victories, at the Battle of Austerlitz. Apparently, Napoleon's first ambition was to be a writer, just as Hitler's was to be an artist. So you can't help thinking people like that should be allowed to get on with what they wanted to be, as the world could soak up a few more trashy books and paintings. To put it another way, imagine the...

9/11 ? (24 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sælir kæru áhugamenn, Nú fyrir skemmstu samþykkti ég aðra greinina í röð um 9/11. Fyrri samþykktina réttlætti ég með að 9/11 gæti nú farið að teljast sagnfræði, þó mjög nálægt okkur sé í tíma. Seinni greinina samþykkti ég svo því hún var svargrein við hinni. Persónulega drepleiðast mér þessar samsæriskenningar og hið endalausa hnútukast um þær. Greinar eins og þessi hafa hingað til verið birtar á Deiglunni, og spurning hvort við viljum leggja það á okkur að fá þær hingað inn? Eitthvað höfum...

Heil Kitler! (5 álit)

í Kettir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Smá inngangur fyrst, síðan linkurinn á síðuna: Sumum kann e.t.v. að finnast þetta ósmekklegt. En flestum þykir þetta bara fyndið, græskulaust gaman. Sjálfur er ég stjórnandi á sagnfræði-áhugamálinu hér, og jafnframt eigandi tveggja katta sem hvorugir minna á neinar sögulegar persónur. En ég hef tvisvar-þrisvar sinnum rekist á svona “Kitler” hér á landi, og alltaf fundist það fyndið. Ekki það að aumingjans dýrin hafi minnstu hugmynd um afhverju margir hlæja ósjálfrátt að þeim :)...

Annar endir á LOTR (7 álit)

í Tolkien fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hér er smá fan-fiction sem ég rakst á í leit að öðru: http://www.johnreilly.info/tghtop.htm Hef nú ekki enn lesið þetta allt, en lítur vel út og kannski hefur einhver gaman að þessu :)

Vínland - Alternate Timeline (9 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
“Alternate History” er hugleiðingar um framgang sögunnar ef einhverjir atburðir hefðu farið á annan veg en þeir gerðu. Hér er “tímalína” sem ég rakst á, sem spáir í gangi mála hefði byggð norrænna manna á Grænlandi og Vínlandi haldið velli. (OTL þýðir Our Timeline, og ATL Alternate Timeline). http://althistory.wikia.com/wiki/Vinland Veit ekki alveg hversu sennileg þessi atburðrás er, en er ágætis skemmtilestur. Og hafa má í huga að í hinni réttu mannkynssögu (eða OTL!), hafa oft atburðir sem...

Jóhannes Geir (8 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jóhannes Geir Jónsson var í hópi vinsælustu listmálara Íslands frá því um 1960 til dánardags 2003. Hér er síða með öllum verkum hans (a.t.h. að síðan er HUGE og gæti tekið smá tíma að hlaðast): http://www.simnet.is/geirj/

Nasistavín (5 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Maður heyrir oft talað um “Nasistasvín”, en þetta er eitthvað nýtt: Vísir, 16. feb. 2007 20:56 Nasistavín undir hamarinn Flaska af Nasistavíni með mynd af Hitler verður boðin upp í Plymouth í Bretlandi á næstunni. Rauðvínsflaskan “Fuhrerwein” er frá árinu 1943 og markaði 54 ára afmæli Hitlers. Á miðanum á flöskunni er mynd af Hitler í hátísku jakkafötum með bindi. Annar miði á hálsinum skartar mynd af erni sem situr ofan á hakakrossinum. Á fréttavef Ananova kemur fram að flaskan hafi fundist...

Vídeó nr. 2 (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mig langar að byrja á að þakka Androvski fyrir hið góða framtak hans að setja upp vídeókubb á áhugamálið. Annað vídeóið er ansi flott, fínar myndir úr WWI. En veit einhver með hverjum lagið er, sem er spilað þarna undir? Kannast rosalega við þetta, en kem því ómögulega fyrir mig :/ Bætt við 15. febrúar 2007 - 22:14 Úps, setti þetta á “Seinni heimsstyrjaldar” korkana. Ekki búinn að venjast skiptingunni ennþá, en hún á að mér finnst alveg rétt á sér.

Sagan öll - Nýtt tímarit (11 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nú er að fara að koma út nýtt tímarit, “Sagan öll”. Þetta ætti að vera söguáhugamönnum fagnaðarefni, því fyrri tímarit um sögu hér á landi hafa oft verið full “þurr og fræðileg” til að vekja áhuga almennings. Af forsíðunni að dæma virðist þetta ætla að fylgja annarri stefnu. Og ekki er verra að hafa Illuga Jökulsson sem ritstjóra. Kíkið á fréttina: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1253242 Sjálfum líst mér vel á þetta framtak, og mun örugglega fá mér áskrift.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok