Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dune
Dune Notandi frá fornöld 422 stig
———————————–

Re: Vantar hjálp

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég held að það sé best fyrir þig að búa til “template”. Þá býrðu til t.d. eitt skjal, sem þú vistar sem template. þar sem þú getur t.d. haft lookið. Síðan afmarkarðu svæði, t.d. textasvæði og myndasvæði sem þú getur editerað. Síðan þegar þú býrð til nýja síðu verður hún að vera gerð útfrá templatinu. Síðan þegar þú breytir templatinu þá breytast allar síðurnar sem tengdar eru við templatðið. Þetta er allavega algeng leið sem menn nota í DW. DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: nýr bíla klúbbur var að byrja

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Til að vera ekki bara á neikvæðu nótunum þá vil ég nú fagna þessu framtaki. Að menn komi saman og stofni klúbba um sameiginlegt áhugamál er bara hið besta mál. Ég vona þó að þið náið að skerpa aðeins línurnar í klúbbnum og væri kannski tilvalið á fyrsta samkomukvöldi klúbbsins í húsnæðinu ykkar að setjast niður og laga reglurnar til. Ég held að þetta sé allt vel meint, þ.e. að áhersla verður lögð á að félagsmenn fari að umferðarlögum og að í klúbbnum séu einungis sannir áhugamenn sem er annt...

Re: nýr bíla klúbbur var að byrja

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég mæli með DelúíddTúss til að semja nýja reglugerð….:-)

Re: nýr bíla klúbbur var að byrja

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
4. Meðlimur þarf að eiga bíl ,æskilegt hann sé bíleigandi þarf og æskilegt .. af hverju ekki að vera með þetta á hreinu. Annaðhvort eða. 5. Meðlimir félagsins skulu öllum tíma virða umferðar lög og sína fordæmi í umferð hvernig fordæmi á að sýna .. gott eða slæmt fordæmi? 6.A. Séu umferðar lög brotin verður viðkomandi tekin á fund stjórnar félagsins tekinn á fundi … vil ekki hugsa þessa hugsun til enda… hehe (sennilega meint tekinn fyrir á fundi eða boðaður á fund) 6.B. stjórn félagsins...

Re: Hvað kosta viðgerðir???

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
verkstæði eiga að geta gefið upp kostnað við tímareimaskipti nokkuð nákvæmlega. Upphæðin er mismunandi eftir vélartegundum …. hvaða bíll/vél er þetta RS<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Hví í ósköpunum...?

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
bendið á einhverjar síður sem gerðar eru með þessu forriti þannig að maður geti skoðað kóðann sem það gerir. DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Nýr korkur?????????

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Spurning um að breyta formúlukorknum yfir í akstursíþróttir. Vera síðan með spjallkorka um t.d. rall, gókart, formúlu … bara það sem er vinsælast hverju sinni. DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: DW gurus!

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ertu að tala um að fara í “edit sites” og síðan að velja “remove”? DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: *Syngjandi La Marseillaise* [nt] ;)

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Eftir tvo keppnisdaga er Citroen í þremur efstu sætunum. Loeb, Colin McRae og Carloz Sainz. Er tími Peugeot liðinn? Annars er ekki mikið að marka fyrsta rallið enda fer það ef ég man rétt eingöngu á malbiki og Citroen voru mjög góðir á bikinu í fyrra. DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Skákþing Reykjavíkur - unglingaflokkur

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já, ég er í skák og ég er rosalega góður DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Bifreiðaskrá

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
www.sks.is/ekja hún er ekki ókeypis DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Rolls Royce á Íslandi

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég man eftir einum í frekar slæmu ástandi sem var seldur á uppboði hjá Vöku fyrir svona 1-2 árum síðan. Grillið lá í aftursætinu og bíllinn greinilega búinn að liggja í niðurníðslu inní skúr … en virtist þó óryðgaður að sjá, þ.e. hann hefur staðið í upphitaðri geymslu. Þessir bílar geta einnig hafa komið hingað til lands og verið hér í einhvern tíma og síðan farið út aftur. DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Langjökull 19.01´03

í Jeppar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
úps .. ég meinti þetta hér: http://jjj.image.pbase.com/u15/eidurag/large/11146168.L angjkullmekerru12.jpg DON

Re: Langjökull 19.01´03

í Jeppar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hehe … hvað er þetta hér sem kemur útúr myrkrinu..:-) http://www.pbase.com/eidurag/lngj kl1901&page=2

Re: henda bíl

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
SORPA tekur við bílum og áttu að fá 10.000 kall fyrir skrjóðinn. Ekkert á netinu hjá Sorpu um þetta, Mig minnir samt að það eigi að fara með bílana í endurvinnslustöðina í Gufunesi. Ekki veit ég hvort nóg sé að vera með grindina á eða hvort það sé nóg að vera með bílinn á 2,3 eða 4 hjólum. Annars væri það fyndið að koma með grind með grindarnúmeri og biðja um 10.000 DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: bilakassi.is?

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
þú hefur ekki ýtt á réttan link. Fyrir ofan stendur með rauðum stöfum “söluskrá einkasala” og fyrir neðan stendur “fyrirspurn til bílasala” er þetta ekki málið? DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: www.BD.is

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
gratulera .. keep up the good work DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Breyttar Druslur - www.BD.is

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég ætla nú ekki að fara að rökræða mikið um IIS hér á bílaáhugamálinu en að slá því fram að IIS sé “lélegur web server pakki fyrir lélegt stýrikerfi” án þess að færa fyrir þvi einhver rök er náttúrulega fáranlegt og dæmir sig sjálft. Hvað meinarðu með “web server pakki”? IIS er Internet information server sem er vefþjónn sem er miki notaður um heim allan. Ég vinn m.a. hjá fyrirtæki sem er með nokkra vefi keyrandi á IIS og MS SQL gagnagrunni. Virkar fínt og okkur hefur aldrei dottið í hug...

Re: Breyttar Druslur - www.BD.is

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hann hefur sennilega gleymt að kvewikj á tölvunni áður en hann fór í skólann í morgun …:-)<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Söluskoðun hjá Toyota

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég held að söluskoðun sé almennt ókeypis hjá umboðunum svo fremi svo hún sé í tengslum við væntanleg bifreiðakaup. Þú verður þá bara að sýnast vera áhugasamur bifreiðakaupandi. DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Afsökunarbeiðni

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég er sko ekki að erfa eitt né neitt við þá sem skrifa hér .. þér er hér með fyrirgefið…:-) Síðan eiga menn nú að geta haldið uppi sæmilegum rökræðum þó svo að menn láti nú aðeins í sér heyra og noti nú hressilegt orðbragð af og til án þess þó að vera grófir eða dónalegir … það finnst mér amk. kveðja DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Kambarnir

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
það sem ég er að segja er að ef einhver er að fara fram úr þér eins og þú segir að þeir hafi verið að gera þá á maður aldrei að gefa í. Þú segir and I quote: <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>ég ákvað að <b>gefa í </b>og sjá aflið í þessum bílum, þegar patrollinn var alveg kominn við hliðina á mér <b>gaf ég í</b></i><br><hr> Samkvæmt þessu höfðu þeir nægilegt afl til að fara fram úr þér. Annaðhvort keyrir þú hraðar þannig að svona gaurar fari ekki fram úr þér eða sleppir því bara....

Re: Hvernig ekki á að keyra.

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
samt fróðlegt að sjá þegar efri bíllinn rann á hinn þá fóru þeir báðir af stað. Ég hefði nú ekki vilja vera í bílnum niður Gilið og reyna að stýra eitthvað. Síðan var kannski erfitt fyrir þá svona samanklessta að stýra eitthvað. <br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Kambarnir

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég kalla það heimsku þegar einhver er að taka fram úr þér og þú gefur í. Vertu bara á þínum hraða og haltu þig við það. Þetta hefur ekkert með tork eða geðheilsu manna að gera.<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind

Re: Hverjir eru hvað?

í Skák og bridds fyrir 21 árum, 10 mánuðum
múhahahah … nei, ert þú Jonni. Ég ætla aldrei að segja þér hver ég er…. múhahahahaha… hvað hét aftur lagið með þér sem var með dónalega nafninu, vil ekki segja það hér, það er svo mikið af krökkum hérna DON<br><br>———————————– clean desk is a sign of a sick mind
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok