Það neyðir mig enginn, enda myndi ég ekki gera það. Ég var bara að taka dæmi, þetta var svo fyrir nokkrum árum. Veistu, ég er búinn að vera hérna út í Danmörku í 4 mánuði í lýðháskóla. Þar drakk maður alltaf föstudag og laugardag og oftast á fimmtudegi. Svo var drukkið á mánudegi, þriðjudegi, miðvikudegi eða sunnudegi ef það var eitthvað að gerast, eða ef fólki langaði. Bjórmenningin hérna í Danmörku er allt öðruvísi, skiljanlega. Krakkar byrja að drekka 13/14 ára flestir, miðað við 16/17...