Afhverju er fólk að tjá sig um eitthvað sem það veit greinilega ekkert um. Eins og staðan er í dag, þá er sáralítill munur á AGP eða PCI-Express kortum, ef einhver. Enn vissulega er PCI-Express framtíðin. Ef þú ætlar að uppfæra skjákortið á undan móðurborði/örgjörva á næstu mánuðum þá gæti verið sniðugt að fá sér PCI-Express móðurborð og skjákort núna því framleiðendur gætu verið hættir að gefa út skjákortin í AGP útgáfu. Og auðvitað gera vifturnar á skjákortunum gagn, afhverju væru þeir...