Á vefsíðu Símans stendur að frá árinu 1998 hafi þeir boðið viðskiptavinum sínum upp á leikjaþjóna til notkunar. Líklega hefur Síminn keypt servervélar í upphafi, en síðar meir hefur Skjálfti halað inn nógu miklum pening til að fjármagna kaup á nýrri vélum. Er ekki líka eitthvað til sem heitir leikjaáskrift? Það var allavega til og minnir mig að maður hafi borgað 500kr aukalega mánaðarlega. Með henni fékk maður 1000kr afslátt inn á leikjamót Símans minnir mig, en fékk maður einnig fasta...